Fjölrit RALA - 15.03.1977, Side 22

Fjölrit RALA - 15.03.1977, Side 22
Sámsstaðir 1976 16 Stofnatilraunir sem sáð var til 1976. Tilraun nr. 424-76. Stofnar af ýmsum tegundum. Mikill arfi kom i tilraunina fljótlega eftir sáningu. Úðað var með Mecoprop lyfi yfir reitina, en einhverra hluta vegna hefur sú úðun mis- tekist, og mikill arfi var á tilrauninni um sumarið. í ágúst var arfinn sleginn með orfi og hreinsaður burt. Tilraunin var siðan úðuð með Faneron lyfi. Þann 24. sept. var reitunum gefin einkunn fyrir grósku. Eink. 1 = mikið eða allt dautt. " 2 = nær allt lifandi. " 3 = allt lifandi og gróskumikið. Stofn Stig alls (4 endurt.) Leikvin lingresi 8 IAS-19 beringspuntur 7 Fylking vallarsveifgras 7 0502 fjallafoxgras 4 IAS 302 (Arctagrostis latifolia) 5 IAS 308 (Calamagrostis canadensis) 4 IAS 310 (Calamagrostis canadensis) 4 Sáð 1. júni. Áb. um 100 N i 17-17-17. Tilraun nr. 401-76. Stofnar af vallarsveifgrasi, Gunnarsholti. Sáð var stofnunum Fylking, Holt, Atlas og Dasas 31. maí með 0yjord sáðvél. Áburður við sáningu var sem svarar ca 100 N i 17-17-17. Spirun var léleg i þessari og öðrum tilraunum i Gunnarsholti. Samkvæmt athugun 1. okt. kom upp i um fjórða hluta raðanna að meðaltali, nokkuð misjafnt eftir reitum, mest 70%. Væntanlega hefur vélin fellt fræið of dj úpt. Tilraun nr. 429-76. Stofnar af vallarfoxgrasi, Gunnarsholti. Sáð var 7 stofnum 31. mai með 0yjord sáðvél. Áburður við sáningu var ca 100 N i 17-17-17. Stofnarnir eru Engmo, Korpa, L 0841, L 0884, Bottnia II, 0501, 0503. Á fjórum reitum var fræið ekki fellt niður og var spirun þar góð (90-100%) en mjög misjöfn á öðrum reitum (5-90%), að meðaltali um 39% af lengd raðanna.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.