Fjölrit RALA - 15.03.1977, Síða 22

Fjölrit RALA - 15.03.1977, Síða 22
Sámsstaðir 1976 16 Stofnatilraunir sem sáð var til 1976. Tilraun nr. 424-76. Stofnar af ýmsum tegundum. Mikill arfi kom i tilraunina fljótlega eftir sáningu. Úðað var með Mecoprop lyfi yfir reitina, en einhverra hluta vegna hefur sú úðun mis- tekist, og mikill arfi var á tilrauninni um sumarið. í ágúst var arfinn sleginn með orfi og hreinsaður burt. Tilraunin var siðan úðuð með Faneron lyfi. Þann 24. sept. var reitunum gefin einkunn fyrir grósku. Eink. 1 = mikið eða allt dautt. " 2 = nær allt lifandi. " 3 = allt lifandi og gróskumikið. Stofn Stig alls (4 endurt.) Leikvin lingresi 8 IAS-19 beringspuntur 7 Fylking vallarsveifgras 7 0502 fjallafoxgras 4 IAS 302 (Arctagrostis latifolia) 5 IAS 308 (Calamagrostis canadensis) 4 IAS 310 (Calamagrostis canadensis) 4 Sáð 1. júni. Áb. um 100 N i 17-17-17. Tilraun nr. 401-76. Stofnar af vallarsveifgrasi, Gunnarsholti. Sáð var stofnunum Fylking, Holt, Atlas og Dasas 31. maí með 0yjord sáðvél. Áburður við sáningu var sem svarar ca 100 N i 17-17-17. Spirun var léleg i þessari og öðrum tilraunum i Gunnarsholti. Samkvæmt athugun 1. okt. kom upp i um fjórða hluta raðanna að meðaltali, nokkuð misjafnt eftir reitum, mest 70%. Væntanlega hefur vélin fellt fræið of dj úpt. Tilraun nr. 429-76. Stofnar af vallarfoxgrasi, Gunnarsholti. Sáð var 7 stofnum 31. mai með 0yjord sáðvél. Áburður við sáningu var ca 100 N i 17-17-17. Stofnarnir eru Engmo, Korpa, L 0841, L 0884, Bottnia II, 0501, 0503. Á fjórum reitum var fræið ekki fellt niður og var spirun þar góð (90-100%) en mjög misjöfn á öðrum reitum (5-90%), að meðaltali um 39% af lengd raðanna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.