Fjölrit RALA - 15.03.1977, Síða 62

Fjölrit RALA - 15.03.1977, Síða 62
Skriðuklaustur 1976 56 Tilraun nr. 315-72. Samanburður á grastegundum og stofnum. Rauðholti, (31). Hey hkg/ha: Sáðteg. . % heildaruppskeru: a. Snarrót (ísl.) 54,9 95 b. Vallarsveifgras (erl.) 42,6 73 c. Skriðlíngresi (erlent) 31 ,0 12 d. TÚnvingull, Rubina 42,8 73 e. Vallarfoxgras, Korpa 30,4 62 f. A-blanda SÍS 44,2 75 Vallarfox. + 18 TÚnv. g- B-blanda SÍS 43,0 67 Hálíngresi + 23 TÚnv. h. Vallarsveifgras, Fylking 37,3 100 Mt. 40,8 75 Áburður 400 kg Græðir 4, (92N, 25P og 47K) 2 2 Uppskerureitir 0,5m x 2 m (klippt) Borið á nál. 10/6. Slegið 9/7. Endurtekningar 3 Meðalfrávik 6,82 Frítölur f. skekkju 14 Tilraunin er á fremur illa ræstri mýri á flötu landi langt frá skurði. Hefur fengið litla áburðarskammta, og engan áburð 1975. Uppskera hefur ekki verið mæld fyrr. Landið hefur verið bitið af sauðfé og nautgripum nema frá því borið er á á vorin og fram yfir slátt. Tilraunin er inni í túnspildu og er borið á með dreifara um leið og aðliggjandi tún. Ekkert kal er í tilraunalandinu '76 en c-reitir voru mikið kalnir '75. Tilraun nr. 315-72. Samanburður á grastegundum og stofnum, Hallfreðarst. (32). Hey hkg/ha : Mt. 2 ára Sáðteg. % af 1976 ('74,'76) heildaruppsk. a. Snarrót 65,4 59,5 88 b. Vallarsveifgr. (erl.) 55,4 54,4 55 c. Skriðlíngr. (erlent) 52,8 48,8 28 d. Túnvingull, Rubina 51,0 49,9 23 e. Vallarfoxgras, Korpa 51,7 59,6 70 *f. Hávingull (erlendur) 39,7 48,3 4 *g. Ósáð - sjálfgræðsla 47,9 38,6 - h. Vallarsveifgras, Fylking 45,9 49,4 95 Mt 51,2 51,1 45 Borið á 25/5. Slegið 12/7. Áburður nál. 400 kg/ha Græði 2. Uppskerureitir 0, 2 2 5 m x 2 m (klippt) Endurtekningar 3 Meðalfrávik 13,31 Frítölur f. skekkju 14 Meðalsk. meðaltalsins 7,68 Tilraunalandið á flatri en vel þurri ræstri mýri. Kal varð í landinu 1975 og 1976. Verulega mikill arfi var í flestum reitum í liðum b, c og d, sem mun vera afleiðing af kali tvo undanfarna vetur. *Aths. Sáðteg. í liði f og g hefur verið skakkt tilgreind í ársskýrslu RALA um jarðræktartilraunir árin 1973 og 1974.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.