Fjölrit RALA - 15.03.1977, Blaðsíða 21

Fjölrit RALA - 15.03.1977, Blaðsíða 21
- 15 - Sámsstaðir 1976 Tilraun nr. 429-75. Stofnar af vallarfoxgrasi. Athugasemdir 14/6 Uppskera: Summa stiga. Þéttleiki Hæð a. Hátt (0501) 5 5 45,1 b. Lágt (0503) 5 7 53,9 c. Korpa, verslunarfræ 8 6 64,3 d. Korpa, stofnfræ 5 5 47,1 e. Bottnia II 6 8 50,9 f. Svalövs L 0841 7 9 64,0 g- " L 0883 7 8 62,0 h. " L 0884 9 8 65,1 i. " A 0886 7 8 63,6 Mt. 57,3 Borið á 17/5. Slegið 15/7. Áburður á ha: 350-400 kg af 17-17-17 áb. Borið var á með áburðardreifara. Endurtekningar 3 Meðalfrávik 8,00 Frítölur f. skekkju 16 Meðalsk. meðaltalsins 4,62 Varðandi skýringar á stigiom sjá einnig 394-75. Þettleiki 2 sam- svarar um 70% þakningu. Einkunn 3 fyrir hæð samsvarar 30-40 sm. Tilraunin í heild var falleg yfir að líta 14/6. Skráðar voru athuga- semdir um skrið 22/6, 27/6, 2/7 og 6/7. Vallarfoxgrasið var að byrja að skríða 27/6, og 6/7 voru allir stofnar því sem næst fullskriðnir. Ekki var unnt að greina mun á reitum, nema heldur fleiri strá virtust skriðin af L 0884 og Bottnia II hinn 27/6 en af öðrum stofnum. Endurvöxtur var mjög lítill og ekki unnt að sjá mun milli reita. Tilraun nr. 414-76. Stofnar af hávingli. Sáning tókst ágætlega, og arfi olli mjög litlum skemmdum á þessari tilraun. Þann 24. sept. var reitunum gefin einkunn fyrir útlit. 1 Grösin hvorki þétt né falleg. 2 Grösin vel lifandi, en ekki hávaxin. 3 Grösin vel lifandi og gróskumikil. Stofn Löken Salten Boris Sena Dufa íslenskur, Pétursey Winge Pajbjerg Rossa Sáð var 1. júní. Áb. Stig alls (4 endurtekningar.) 9 8 8 8 5 4 12 10 100 N í 17-17-17.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.