Fjölrit RALA - 15.03.1977, Page 21
- 15 -
Sámsstaðir 1976
Tilraun nr. 429-75. Stofnar af vallarfoxgrasi.
Athugasemdir 14/6 Uppskera:
Summa stiga.
Þéttleiki Hæð
a. Hátt (0501) 5 5 45,1
b. Lágt (0503) 5 7 53,9
c. Korpa, verslunarfræ 8 6 64,3
d. Korpa, stofnfræ 5 5 47,1
e. Bottnia II 6 8 50,9
f. Svalövs L 0841 7 9 64,0
g- " L 0883 7 8 62,0
h. " L 0884 9 8 65,1
i. " A 0886 7 8 63,6
Mt. 57,3
Borið á 17/5. Slegið 15/7.
Áburður á ha: 350-400 kg af 17-17-17 áb. Borið var á með
áburðardreifara.
Endurtekningar 3 Meðalfrávik 8,00
Frítölur f. skekkju 16 Meðalsk. meðaltalsins 4,62
Varðandi skýringar á stigiom sjá einnig 394-75. Þettleiki 2 sam-
svarar um 70% þakningu. Einkunn 3 fyrir hæð samsvarar 30-40 sm.
Tilraunin í heild var falleg yfir að líta 14/6. Skráðar voru athuga-
semdir um skrið 22/6, 27/6, 2/7 og 6/7. Vallarfoxgrasið var að byrja
að skríða 27/6, og 6/7 voru allir stofnar því sem næst fullskriðnir.
Ekki var unnt að greina mun á reitum, nema heldur fleiri strá virtust
skriðin af L 0884 og Bottnia II hinn 27/6 en af öðrum stofnum.
Endurvöxtur var mjög lítill og ekki unnt að sjá mun milli reita.
Tilraun nr. 414-76. Stofnar af hávingli.
Sáning tókst ágætlega, og arfi olli mjög litlum skemmdum á þessari
tilraun. Þann 24. sept. var reitunum gefin einkunn fyrir útlit.
1 Grösin hvorki þétt né falleg.
2 Grösin vel lifandi, en ekki hávaxin.
3 Grösin vel lifandi og gróskumikil.
Stofn
Löken
Salten
Boris
Sena
Dufa
íslenskur, Pétursey
Winge Pajbjerg
Rossa
Sáð var 1. júní. Áb.
Stig alls (4 endurtekningar.)
9
8
8
8
5
4
12
10
100 N í 17-17-17.