Fjölrit RALA - 15.03.1977, Blaðsíða 15

Fjölrit RALA - 15.03.1977, Blaðsíða 15
9 Sámsstaðir 1976 fPiJ-raun nr■ 271-75. Áhrif beitar á uppskeru og gróður. Akurey V.-Landeyjahreppi. Friðað Mt. 2 ára Beitt Mt. 2 a. Borið á ca. 15. maí. 95,5 85,8 47,3 50,7 b. Helmingur áburðar ca. 15. maí hitt eftir að beit lýkur Bb, 2 8b, tí 70,4 60,1 c. Borið á eftir að beit lýkur 85,1 72,0 67,9 57,4 Mt. 89,0 Mt. 61,9 Borið á a- og b-lið 4/5 4/5 Borið á b- og c-lið 31/5 31/5 Slegið 27/7 27/7 Heildaráburður á ha var 500 kg af túnáburði 25-11-11. Þegar borið var á í fyrra skiptið, 4. maí, var byrjað að grænka og túnið þá klakalaust og allvel þurrt. Það var valtað vorið 1976. Stærð túnsins er 5 ha. Túnið var ræktað úr framræstri mýri mjög flatri fyrir 4-5 árum. Mýrarjarðvegur um 60 - 80 sm á þykkt, en undir því er möl og sandur, eins og venjulegt er í Landeyjum. Ríkjandi gróður er vallarfoxgras. Beit hófst á túninu um 10. maí og var túnið beitt til 30. maí. Á þessu tímabili er áætlað að beitt hafi verið á túnið að jafnaði um 30 ám en tala fjárins er nokkuð breytileg eða frá um 20 - 40 ær með lömbum. Ærnar flestar tvílembdar. Reitur a4 skar sig úr þar sem hann var að hluta vaxinn öðrum gróðri, þar er trúlega gömul kalskella. Tilraun nr. 292-70. Vaxandi skammtar af kalki. Lindarbær. Áburður kg/ha: Skelja- N P K kalk a. 100 29,5 41,5 0 b. II II II 2000 c. II II II 4000 d. II II II 8000 e. II 39,3 II 0 Borið á 21/5. Selgið 27/7. Endurtekningar 3 Frítölur f. skekkju 8 Ekki marktækur munur. Hey hkg/ha: Mt. 7 ára 64,0 57,6 62,9 60,7 60,4 59,3 65,3 59,0 68,4 62,0 64,2 59,7 Jarðvegssýni tekin 15/10. Meðalfrávik 6,77 Meðalsk. meðaltalsins 3,91 Reitirnir b-d voru kalkaðir vorið 1974 með dönsku áburðarkalki sem svaraði að magni til 8 tonnum á ha. Engar sjáanlegar gróðurskemmdir voru í tilrauninni vorið 1976. 27/7: Tilraunin var mikið sprottin og grösin orðin hvít í rótina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.