Fjölrit RALA - 15.02.1995, Blaðsíða 49

Fjölrit RALA - 15.02.1995, Blaðsíða 49
Efnasamsetning 47 vaxtartímann. Það var einungis fyrir magnesíum að merkja mátti lægra hlutfall er leið á sumarið (22. mynd). Magn trénisþátta jókst er leið á vaxtartímann 1987. NDF (tréni í frumuveggjum) sem var að meðaltali um 30% af þurrefni plantnanna um mánaðarmótin maí-júní var orðið rúm 45% í lok ágúst. Samsvarandi breytingar mátti sjá á magni ADF, sem fór úr 25% í 35% af þurrefni. Lignín jókst úr u.þ.b. 3% upp í u.þ.b. 7% á sama tímabili (15. mynd, b). Breytingar á magni trénisþátta voru misjafnar eftir plöntuhlutum. í blaðhluta plantnanna breyttust NDF, ADF og lignín lítið yfir athugunartímann 1988. Stönglar sýndu hins vegar mikla aukningu í NDF og ADF. Það var u.þ.b. 20% um mánaðarmótin maí-júní en var komið upp í u.þ.b. 53% og 40% um miðjan júlí. Eftir það dró úr aukningunni. Lignín jókst í stönglum er leið á sumarið, úr 1% upp í u.þ.b. 10% í ágústlok. Hjá blómhluta plantnanna var hlutfall NDF og ADF um 30% við fyrstu mælingu. Síðan minnkaði hlutfallið niður í 25-20% um miðjan júlí. Það jókst aftur eftir það, og var komið í 50-35% í lok vaxtartímans. Hlutfall ligníns í þurrefni blómhluta breyttist hins vegar lítið (17. mynd). Trénisþættir ofanjarðarhluta lúpínuplantna 1991 breytast einnig á svipaðan hátt og áður var lýst. Breytingarnar voru aftur á móti alveg í gagnstæða átt þegar litið var á rætur plantnanna 1991. Um miðjan júní var NDF og ADF í hámarki í rótum, með 55 og 40% af þurrefni rótanna. Hlutfallið lækkaði er leið á vaxtartímann og var komið niður í 35 og 25% í byrjun september (21. mynd).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.