Fjölrit RALA - 15.10.2000, Blaðsíða 39

Fjölrit RALA - 15.10.2000, Blaðsíða 39
II Aðskotaefnin kadmín, kvikasilfur og blý og næringarefnin járn, kopar, sink og mangan í lifur og nýrum íslenskra lamba Ólafur Reykdal og Arngrímur Thorlacius Gerðar voru mælingar á þremur aðskotaeíhum (kadmíni, kvikasilfri og blýi) og fjórum næringarefnum (jámi, kopar, sinki og mangani) í lifur og nýmm íslenskra lamba. Sýni voru tekin í sláturhúsunum á Selfossi, Höfn í Homafírði, Húsavík, Blönduósi, Hólmavík og í Borgamesi árin 1991 og 1992. Sýnafjöldi var 96 fyrir hvort líffæri. Að auki vom tekin sex sýni úr lömbum sem gengu nálægt Heklu nokkmm mánuðum eftir gosið 1991. Styrkur kadmíns og kvikasilfurs reyndist vera með því lægsta sem birt hefur verið erlendis. Hæsta gildið fyrir kadmín var 51% af hámarksgildi í reglugerð. Styrkur þessara efna var breytilegur eftir svæðum. Styrkur kadmíns var hæstur í líffærum frá Vestfjörðum og Vesturlandi og styrkur kvikasilfurs var hæstur í líffærum ffá Þingeyjarsýslum. Yfírleitt var styrkur efnanna lægstur í sýnum frá Suðurlandi. Kadmíninnihald mosa, sem mælt var í norrænu verkefni á sviði umhverfisvöktunar, var ekki nothæft til að spá fyrir um kadmín í lifur og nýmm lamba. Styrkir kadmíns og kvikasilfúrs í líffæmm lamba, sem vom á beit í nágrenni Heklu eftir eldgosið 1991, vom ekki vemlega frábmgðnir gildum fýrir önnur sýni af Suðurlandi. Styrkur jáms og kopars í lifur og nýmm var breytilegur eftir landsvæðum. Gildi fyrir bæði þessi efni vom mjög breytileg og var tífaldur munur á hæstu og lægstu kopargildum fyrir lifur. í um þriðjungi sýna af lambalifúr var svo lítill kopar að um dulinn koparskort gæti verið að ræða. Aftur á móti var mikið jám í öllum sýnum af lambalifúr. Styrkur jáms í lambalifur fylgdi svipuðu mynstri og kom fram fyrir mosa. Jám, kopar, sink og mangan í lifúr og nýmm lambanna auka á næringargildi þessara afurða. Auk þess er styrkur kadmíns, kvikasilfúrs og blýs það lítill að hægt er að mæla með neyslu á þessum afurðum. Það sama verður ekki sagt um hliðstæðar afurðir í sumum iðnaðarlöndum þar sem þær em óhæfar til neyslu. Þessi atriði kunna að skipta auknu máli í framtíðinni. Niðurstöðumar styðja hreinleikaímynd íslenskra lambaafúrða. 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.