Fjölrit RALA - 15.10.2000, Blaðsíða 15

Fjölrit RALA - 15.10.2000, Blaðsíða 15
Þurrefnismæling Notuð var mæliaðferð frá Norrænu aðferðanefndinni fyrir matvælagreiningar (NMKL 23/1974). Aðferðin var útfærð á RALA eins og fram kemur hér að neðan. Sýni voru gerð einsleit með blandara (Tecator 1094 Homogenizer) með stálhnífiim og öllum safa bætt í blönduna. Þurrefnismælingin fór síðan ffam eins og hér er lýst: (1) Glerstaf er komið fyrir í glerkrukkum (kavíarglös) og þær hitaðar í hitaskáp við 105°C í a.m.k. 1 klst. (2) Rrukkumar em teknar úr o&inum, lok skrúfuð á og þær látnar kólna í 10 mín. Lokin em tekin af og kmkkumar vegnar nákvæmlega (VI). (3) U.þ.b. 5 g af sýni em vegin (V2) í kmkkuna og er sýninu dreift jafnt með glerstafnum. Þurrkað við 105°C yfir nótt. (4) Rrukkumar em teknar úr ofninum, lok skrúfuð á og þær látnar kólna í 10 mín. Lokin em tekin af og krukkumar vegnar nákvæmlega (V3). (5) Magn þurrefnis er ákvarðað út ffá þyngdartapi. Þurrefni = ((Vl+ V2 - V3) / V2) *100. Mælingar á seleni, járni, kopar, sinki, mangani, kadmíni, blýi og kvika- silfri Mælingar á þessum efnum voru gerðar hjá Rannsóknastofnun landbúnaðarins. Upplausn sýna. Notaðar voru tvær aðferðir við að leysa sýnin upp. Sýni sem fóru í kvikasilíursmælingu voru leyst upp í saltpéturssýru í lokuðu hylki undir þrýsingi. Sýni til mælinga á öðrum efnum voru soðin í saltpéturssýru þar til upplausnin varð tær. Sýmsuða í lokuðu hylki fór þannig fram: Sýni vom vegin í teflon hylki (Parr 4782). Magn sýnis var ákvarðað þannig að þurrefhi sýnisins færi ekki yfir um 0,2 g. í hylkið var síðan bætt 3 ml af fullsterkri Suprapur saltpéturssým og 2 ml af vatnsefnisperoxíði (pro analysi). Hylkjunum var lokað og þau síðan hituð í örbylgjuofni. Innhaldinu var hellt í 12 ml kvarðað plastglas með tappa (Sarstedt). Sýnislausnin var þynnt með 5% (w/v) pro analysi natríumbíkarbónatlausn og var notaður einn hluti af bíkarbónat- lausninni á móti tveimur hlutum af sýnislausninni. Loft var loks fjarlægt úr lausninni með hristibaði eða með því að leiða köfhunarefni gegnum lausnina. Fyrir notkun vom tilraunaglösin lögð í saltpémrssým og hreinsuð með afjónuðu vatni. Sýmsuða i tilraunaglasi fór þannig ffam: Sýni vom vegin í tilraunaglös og var magn sýnis ákvarðað þannig að þurrefiti sýnisins færi ekki yfir um 0,4 g. í glasið var síðan bætt fullsterkri Suprapur saltpéturssým. Glerkúla ofan á glasinu leiddi til þess að gufa þéttist og lak aftur ofan í glasið. Glösunum var komið fyrir í álblokk á rafmagnshellu. Hitinn var hækkaður mjög varlega á um 12 klst og var hitunartími samtals um 24 klst. Ef lausnin var ekki orðin tær að þessum tíma liðnum gat þurft að bæta við suðutímann um 12 klst. Þynnt var með afjónuðu vatni í um 12 ml. Þyngd upplausnarinnar var ákvörðuð nákvæmlega með vigtun. Mœlingar á snefilefnunum jámi, kopar, sinki og mangani vom gerðar með tæki fyrir atómútgeislunarmælingu í plasma (ICP-tæki, Inductively coupled plasma atomic emission spectrometer). Mælingar á seleni, kadmíni og blýi vom gerðar í grafítofni í atómgleypnitæki. Kvikasilfur var mælt með kaldeimsaðferð í atómgleypnitæki (cold vapour atomic absorption spectrophotometry). Við mælingar á kadmíni og blýi var 20 pl af óþynntri upplausn pipettereð i grafítofninn. Notað var Perkin Elmer 2380 atómgleypnitæki með HGA-400 grafítoftti. Radmín var mælt við 228,8 nm, blý við 283,3 nm og notuð var deuterium bakgrunnsleiðrétting. Grafítrörið var hitað í fjómm þrepum: Þurrkun, öskun, atómeimingu og eftirbrennslu. Hitastig við atómeimingu var 1200°C fyrir kadmín og 2200°C fyrir blý. Kvikasilfur var einnig mælt með atómgleypnitæki og var þá notuð svokölluð kaldeimsmæling. Rvikasilfurssambönd í sýni em þá afoxuð með bórhydríðlausn í kvikasilfursgufu sem skilin er frá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.