Fjölrit RALA - 15.10.2000, Blaðsíða 47

Fjölrit RALA - 15.10.2000, Blaðsíða 47
Kadmín í lifur var að meðaltali 0,045 mg/kg fyrir öll svæðin en miðgildið er aftur á móti lægra, 0,035 mg/kg. Meðaltal fyrir nýru var 0,058 mg/kg og miðgildi 0,040 mg/kg. í eftirlitsmælingum yfirdýralæknis hafa fengist svipaðar niðurstöður (Brynjólfur Sandholt 1992). Svo virðist sem nokkur fylgni sé milli kadmíns í lifur og nýrum og er fýlgnistuðull 0,70. Að jafnaði var heldur meira kadmín í íslenskum lambanýrum en í lifur og var hlutfallið að meðaltali 1,3. Hlutfallið er í 75% tilfella undir 1,5.1 erlendum rannsóknum kemur yfírleitt í ljós að talsvert meira kadmín er í nýrum en lifur. Út frá upplýsingum í 18. töflu má sjá að hlutfallið milli kadmíns í nýrum og kadmins í lifur er á bilinu 1,9-3,9 í nokkrum erlendum rannsóknum. Samkvæmt Kostial (1986) er kadmín í dýrum tekið upp úr blóði í lifur og þar binst það próteinum (metallóþíonein). Kadmín losnar hægt úr lifrinni og flyst með blóðinu einkum til nýma. Þar sem lifrin er stærra líffæri en nýmn geymir hún stærstan hluta kadmínsins í líkamanum. Það getur verið að hlutfallslega lítið kadmín í nýmm íslensku lambanna sé vegna þess hve ung þau em við slátmn. Einnig getur verið að lítið kadmín í fóðri geri lifrinni kleift að binda það að mestu leyti. Umhverfisþœttir Það sem ræður mestu um styrk kadmíns í lifur og nýmm er aldur dýrs og styrkur kadmíns í umhverfmu. Lömb fá alltaf eitthvað af jarðvegi með grasinu sem bitið er. Á Nýja-Sjálandi er talið að jarðvegur geti numið a.m.k. 10% af því þurrefni sem skepnan innbyrðir (Grace o.fl. 1996). Islenskur jarðvegur inniheldur eitthvað af kadmíni og fjölmörgum öðmm ólífrænum snefílefnum. Því má ætla að áfok jarðvegs auki það kadmín sem lömb fá í sig. Hins vegar kom í ljós að hæstu gildin fýrir kadmín í íslenskum lambainnmat voru frá svæðum utan gosbeltisins þar sem síst gætir áfoks jarðvegs. Lægstu gildin vom frá Suðurlandi þar sem búast má við nokkm áfoki jarðvegs. Þessar niðurstöður gefa því tilefni til að hugleiða hversu vel kadmín er nýtanlegt, enda getur samspil ýmissa ólífrænna snefilefna haft áhrif á það hversu mikið kadmín er tekið upp úr meltingarvegi. Þar sem íslenskur jarðvegur er jámríkur er hugsanlegt að jám úr jarðvegi dragi úr nýtingu kadmíns í meltingarvegi lamba vegna samkeppni jónanna (antagonistic interaction). Önnur snefilefni en jám gæm einnig komið við sögu. Þekkt er að jám og sink geta dregið úr frásogi kadmíns þegar magn kadmíns er umtalsvert, en minna er vitað um eðli samspilsins þegar styrkur kadmíns er lágur (Kostial 1986). Hægt er að bera saman kadmín í mosum og innmat lamba eftir landshlutum. Árið 1990 var Island í fyrsta skipti með í norrænni rannsókn á ólífrænum snefilefnum í mosum. Erlendis hafa slíkar niðurstöður verið notaðar til að meta loftboma mengun. I íslenskum mosum kom fram talsvert kadmín og var styrkurinn hæstur á gosbeltinu (Rúhling 1992, Ruhling og Steinnes 1998) en þetta hefiir verið rakið til áfoks jarðvegs. Hæstu og lægstu gildi fyrir kadmín í 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.