Fjölrit RALA - 15.10.2000, Blaðsíða 42

Fjölrit RALA - 15.10.2000, Blaðsíða 42
Efni og aðferðir Sýni Sýni af lambalifur og lambanýrum voru tekin í sláturhúsunum á Selfossi, í Borgamesi, á Hólmavík, Blönduósi, Húsavík og Höfn í Homafirði. Sýnatakan fór fram í sláturtíð árin 1991 og 1992. Sláturtíð var skipt upp í þrjú jafnlöng tímabil og vom sýni tekin á fyrsta tímabilinu og afitur á því síðasta. Hveiju sinni vom tekin fjögur sýni og fóm líffæri úr fímm lömbum í hvert sýni. Tilviljun réð því hvaða bæir lentu í úrtakinu en sýnatakan hveiju sinni dreifðist á heilan dag. Eftir á var fundið út ffá hvaða bæjum lömbin vom. Staðsetning bæjanna er sýnd á 1. mynd. Sýnaíjöldi var 192, þ.e. 96 sýni fyrir hvora tegund líffæris. A árinu 1991 vom að auki tekin sýni úr lömbum sem gengu nálægt Heklu. Gos í Heklu hófst þann 17. janúar 1991 og því lauk 11. mars sama ár. Þessi sýni vom fýrir utan tilraunaskipulagið og vom lömbin valin þannig að þau höfðu gengið nálægt svæðum þar sem aska féll í gosinu. Lömbin vom ffá bæjunum Skarði, Hólum og Næfurholti. I. mynd. Staðsetning bœjanna sem komu við sögu í rannsókninni. 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.