Fjölrit RALA - 15.10.2000, Blaðsíða 34

Fjölrit RALA - 15.10.2000, Blaðsíða 34
Áhrif matreiðslu Þyngdarbreytingar við matreiðslu þriggja fæðutegunda eru sýndar hér að neðan. Þessum sýnum var skipt í tvo hluta sem voru eins líkir og kosmr var. Annar hlutinn var efnagreindur hrár en hinn matreiddur. Matreiðslunni er lýst í kafla um efni og aðferðir. í yfírlitsriti um áhrif matreiðslu á næringargildi (Bergström 1997) eru gefnar upp svipaðar niðurstöður fyrir léttingu lambakjöts við suðu (33%) en fyrir steikingu er gefin upp 27% létting. 12. tafla. Þyngdarbreytingar við matreiðslu. Fæðutegund Þyngdarbreyting Athugasemdir Lambaframhryggjarsneiðar, steiktar Lambaframhryggjarsneiðar, soðnar Grænar baunir, frystar, soðnar 18% létting Pottur 1:31% létting Pottur 2: 28% létting 9% þynging Pottur 1: 1,5 kg kjöt: 1,3 kg vatn Pottur 2: 2,2 kg kjöt : 1,3 kg vatn 1,5 kg baunir : 1,3 kg vatn Ahrif matreiðslu á styrk efna. Meginefni vom mæld í lambafram- hryggjarsneiðum og eru niðurstöður sýndar í 13. töflu. Vatnsinnihald kjötsins minnkaði bæði við suðu og steikingu en styrkur annarra meginefna jókst. I 14. töflu eru sýnd áhrif matreiðslu á snefilefnin og eru niðurstöður gefnar upp sem hundraðshluti af viðkomandi efni í hráu sýni. I öllum tilfellum tapaðist vatn við matreiðsluna. í mörgum tilfellum hækkaði hlutfall snefilefna miðað við hrá matvæli. Afdrif efnanna ráðast af því hversu mikið þau eru bundin öðrum efnum. Þekkt er að kopar er bundinn próteinum í lifur enda virðist hann ekki tapast við steikingu á lifrinni. Aftur á móti tapaðist lítið eitt af kopamum við suðu á kartöflum og steikingu á gúllasi. Þegar styrkur efnanna er reiknaður í þurrefni fyrir og eftir matreiðslu kemur greinilega í Ijós hvort um tap við matreiðslu er að ræða. Jám og selen tapast aðeins við steikingu á lifur. Mælingaskekkja getur skipt hér verulegu máli og í raun þarf fleiri mælingar til að draga ályktanir. Samkvæmt breskum næringarefnatöflum verður yfirleitt aukning á sfyrk ólífrænna snefilefna við matreiðslu á lambalifur og lambakjöti. 13. tafla. Samsetning á hráum, soðnum og steiktum lambaframhryggjarsneiðum. Þurrefni g/100g Vatn g/100g Prótein g/lOOg Fita g/lOOg Aska g/lOOg Summa g/lOOg Hráar 39,8 60,2 17,0 20,8 0,9 98,9 Steiktar 47,2 52,8 22,0 24,5 1,6 100,9 Soðnar 50,1 49,9 25,1 23,9 1,0 99,9 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.