Fjölrit RALA - 15.10.2000, Blaðsíða 53

Fjölrit RALA - 15.10.2000, Blaðsíða 53
Kopar Niðurstöður Marktækur munur (p<0,01) kom fram á koparinnihaldi lambalifra eftir landshlutum (22. tafla). Tífaldur munur er á hæstu og lægstu kopargildum fyrir lifur í þessari rannsókn. Flest lægstu gildin eru frá Suðurlandi og eru allra lægstu gildin úr Fljótshlíð. Flest hæstu gildin eru frá Þingeyjarsýslum en þó koma há gildi fyrir í öllum landshlutum. Þessi mikli munur er athuganarverður vegna þess að sauðfé er mjög viðkvæmt fyrir koparskorti. Kopar í nýrum var ekki eins breytilegur og í lifúr enda er lifrin það líffæri sem geymir mestan kopar. Tæplega tvöfaldur munur var á hæstu og lægstu kopar- gildum í nýrum. 22. tafla. Kopar í lambalifur og lambanýmm eftir landshlutum. Svæði Fjöldi sýna Kopar (mg/kg) í lifrum Meðaltal (lægst-hæst) Kopar (mg/kg) í nýmm Meðaltal (lægst-hæst) Suðurland 16 19,7 (7,3-68,2) 2,97 (2,57-3,72) Vesturland 16 24,1 (11,3-61,8) 2,65 (2,33 - 2,98) Vestfirðir 16 29,6 (15,4-54,7) 3,14 (2,85 -3,53) Húnavatnssýslur 16 26,2 (17,2-48,1) 2,83 (2,60-3,20) Þingeyiarsýslur 16 33,7 (15,9- 53,3) 2,89 (2,63 - 3,24) Suðausturland 16 35,0 (15,4- 66,5) 2,85 (2,11 -3,97) Öll svæði 96 28,1 (7,3 -68,2) 2,89 (2,11 -3,97) Umhverfisþœttir íslenskt berg er koparríkt borið saman við meginlöndin (Kristján Geirsson 1994). íslenskir mosar innihalda meiri kopar en kom fram í mosum á hinum Norðurlöndunum og var styrkurinn hæstur á gosbeltinu (Rúhling og Steinnes 1998). Svæðamunur á koparinnihaldi lifra tengist ekki gosbeltinu og þarf að leita annarra skýringa. Styrkur kopars í íslenskum lambalifrum er lágur borið saman við önnur lönd. I norskri rannsókn (Froslie o.fl. 1985) var styrkur kopars í lambalifúr að meðaltali ríflega tvöfalt hærri en kom fram í íslensku rannsókninni. Það má því ætla að einhveijir þættir dragi úr nýtingu kopars hjá íslensku lömbunum. Það þarf þó að hafa í huga að talsverður munur kann að vera á koparinnihaldi lifra eftir sauðfjárkynjum. Styrkur kopars í íslenskum grösum hefúr mælst frekar lágur (Bjöm Guðmundsson og Þorsteinn Þorsteinsson 1980) og koparskortur í lömbum (fjömskjögur) hefur einstöku sinnum greinst hér á landi í sauðfé sem hefúr verið á fjörubeit. Alitið er að í fjörugróðri sé efni sem dregur úr nýtingu kopars. 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.