Fjölrit RALA - 15.10.2000, Blaðsíða 51

Fjölrit RALA - 15.10.2000, Blaðsíða 51
Blý Niðurstöður fyrir blý koma fram í 20. töflu. Hafa þarf í huga að niðurstöður blýmælinga á viðmiðunarsýnum voru ekki fullnægjandi og eru niðurstöður fyrir blý því birtar með fyrirvara. Lambalifrar og lambanýru af Suðausturlandi skera sig úr með hæstan styrk blýs. Styrkurinn fyrir hin svæðin virðist vera svipaður. Munur eftir árum kemur hins vegar ekki fram. Athygli vekur að munur á blýi í lifur og nýrum er að jafhaði fremur lítill. Niðurstöðumar em með því lægsta sem birt hefur verið (Vos o.fl. 1988) og mun lægri en birt hefur verið fyrir iðnaðarsvæði (Falandysz 1991). Gildi fyrir blý í lifur og nýmm lamba sem vom á beit í nágrenni Heklu eftir eldgosið 1991 vom svipuð þeim gildum sem mældust í sambærilegum sýnum annars staðar á Suðurlandi. I norrænum og evrópskum rannsóknum reyndist styrkur blýs í íslenskum mosum mjög lágur (Ruhling 1992, Ruhling og Steinnes 1998) og var hann hæstur á Suðausturlandi. Fyrir blý fæst því samsvömn milli blýs í lambalifur og loftborinnar blýmengunar samkvæmt mælingum á mosum. Reikna má með því að lágan blýsfyrk megi skýra út frá lítilli mengun frá blýbensíni utan höfuðborgarsvæðisins. Einnig er minna blý í íslensku bergi en í bergi meginlandanna (Kristján Geirsson 1994). I Noregi hefur einnig komið fram samræmi milli blýstyrks í lambalifur og loftborinnar blýmengunar (Froslie 1985). Alitið er að blý úr bensíni hafí verið helsta uppspretta þessarar mengunar en á seinustu ámm hefur stórlega dregið úr notkun blýs í bensín. 20. tafla. Blý í lambalifur og lambanýrum eftir landshlutum. Svæði Fjöldi sýna Blý (|ig/kg) í lifrum Meðaltal (lægst-hæst) Blý (|ig/kg) i nýrum Meðaltal (lægst-hæst) Suðurland 16 40,1 (26,1 -57,3) 43,1 (29,8-86,4) Vesturland 16 42,5 (31,1 -55,9) 38,1 (26,0-48,7) Vestfrrðir 16 35,1 (17,1 -49,7) 44,8 (30,7 - 77,6) Húnavatnssýslur 16 35,4 (21,9-61,5) 28,8 (20,2 - 40,8) Þingeyjarsyslur 16 34,3 (9,8-45,9) 31,3 (15,3-55,0) Suðausturland 16 73,3 (40,7- 159) 99,1 (44,4-501) Öll svæði 96 43,5 (9,8 - 159) 47,5 (15,3 -501) Blý í sláturafurðum fer eftir staðbundinni blýmengun í beitilöndum eða fóðri. Blý safhast einkum fyrir í beinum og nýmm en styrkur í kjötinu sjálfu er óvem- legur. Á íslandi er hámarksgildi fyrir blý í innmat 0,2 mg/kg. Okkar meðaltal er um fjórðungur af þessu gildi. Hins vegar er þekkt í sumum þéttbýlum iðnaðarlöndum að lambalifur er óneysluhæf vegna blýinnihalds. I Þýskalandi hefur komið í ljós að meiri hætta er á að lambalifur sé menguð með blýi en kadmíni eða kvikasilfri (Langlands o.fl. 1988) enda hefur mikið blý verið notað í iðnaði á síðustu áratugum. 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.