Fjölrit RALA - 15.10.2000, Blaðsíða 49

Fjölrit RALA - 15.10.2000, Blaðsíða 49
Samanburður við erlendar niðurstöður I 18. töflu eru sýndar niðurstöður fyrir kadmín í lifur og nýrum sauðfjár ffá nokkrum löndum. Kadmín í lifur og nýrum íslenskra lamba er með því lægsta sem þekkist og mun lægra en gefið er upp í ýmsum löndum. Há gildi ffá Suður- Noregi vekja athygli en verið getur að súr jarðvegur geri kadmín aðgengilegt fyrir plöntur. 18. tafla. Kadmín í líffærum sauðflár í ýmsum löndum raðað eftir vaxandi styrk í lifur. Land Aldur mánuðir Lifur mg/kg Nýru mg/kg Svíþjóð a 0,031 (0,015-0,13, n=l 1) 0,12 (0,018-1,3, n=98) íslandb 4-6 0,045 (0,009-0,230, n=96) 0,058 (0,007-0,254, n=96) Þýskalandc 6-7 0,048 (0,005-0,191, n=207) 0,092 (0,017-0,457, n=207) Finnlandd 0,060 (n=4) 0,140 (n=4) Kanadae 0,06 (0,01-0,40, n=152) 0,17 (0,01-2,42, n=155) Holland f 2-48 0,089 (<0,001-1,89, n=123) 0,289 (<0,001-2,57, n=124) N-Noregur6 5-6 0,180 (0,09-0,320, n=l 5) Þýskalandh 6-24 0,27 (0,005-1,25, n=62) 0,547 (0,043-1,818, n=71) S-Noregur' 5-6 0,390 (0,040-0,850, n=15) Heimildir:a Jorhem 1999.b Þessi rannsókn.c Knoppler o.fl. 1979.d Nurtamo o.fl. 1980.c Salisbury o.fl. 1991. fVos o.fl. 1988.s Froslie o.fl. 1985.h Schulz-Schröder 1991.' Froslie o.fl. 1985. Kvikasilfur Niðurstöður fyrir kvikasilfur koma fram í 19. töflu. Gildin eru mjög lág og hluti þeirra er undir greiningarmörkum, 7 pg/kg (þeim styrk sem hægt var að ákvarða með nægjanlegri vissu). Gildi sem eru lægri en greiningarmörkin eru venjulega birt sem „<greiningarmörk“ eða <7 pg/kg í þessu tilfelli, en í þessari skýrslu eru öll útreiknuð gildi gefin upp og notuð við tölfræðilegt uppgjör. Að meðaltali var kvikasilfur í lambalifur 8,6 gg/kg en miðgildið var 7,8 jig/kg. Meðaltal fyrir kvikasilfur í nýrum var 11,5 pg/kg en miðgildi var 9,0 pg/kg. Marktækur munur kom ffam eftir svæðum fyrir bæði líffærin (p<0,001). Að meðaltali kom fram mest kvikasilfur í sýnum ffá Þingeyjarsýslum. Á óvart kom að sýni af Suðurlandi innihéldu minnst kvikasilfur og ekkert hæstu gildanna kom af þessu svæði. Lítill munur var á kvikasilfri í lifrum og nýrum, nema helst fyrir Þingeyjarsýslur og Vestfirði. Þetta gæti bent til þess að uppsöfnun á 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.