Fjölrit RALA - 15.10.2000, Blaðsíða 55

Fjölrit RALA - 15.10.2000, Blaðsíða 55
20 mg/kg ferskvigt. Um 32% af lifrarsýnum í þessari rannsókn eru undir mörkunum (20 mg/kg) og er því hugsanlegt að nokkuð sé um dulinn koparskort hér á landi. Athyglisvert er að átta lægstu kopargildin (undir 11 mg/kg) eru fyrir lifrar frá Suðurlandi (Fljótshlíð, Hrunamannahreppur, Langholtskot, Eysta-Geldingaholt, Villingavatn og Ölfus). Önnur lifrarsýni undir 20 mg kopar/kg voru frá eftirtöldum stöðum: Vesturland (Eyjahreppur, Lundareykja- dalur, Reykholtsdalur, Helgafellssveit), Vestfirðir (Sveitir við Steingrímsíjörð, Kaldrananeshreppur), Suðausturland (Nes, Litla-Sandvík, Bæjarhreppur), Þing- eyjarsýslur (Mývatnssveit, Baldursheimur), Suðurland (Biskupstungur, Holta- hreppur), Húnavatnssýslur (Káradalstunga, Ashreppur, Stóra-Giljá, Svínavatns- hreppur). Of mikill kopar getur einnig leitt til eitrunar hjá öllum dýrum. Engar niðurstöður fyrir kopar í íslenskum lifrum eru það háar að óttast þurfi kopareitrun. Aftur á móti getur kopareitrun í sauðfé verið vandamál inn til dala í Noregi (Froslie o.fl. 1985) þar sem lítið mólýbden er í jarðvegi. A þessum slóðum mælist kopar í lambalifur allt að 150 mg/kg. Samkvæmt Davis og Mertz (1987) koma merki um kopareitrun ekki fram fyrr en kopar í lifur fer yfir 150 mg/kg. Nokkur gildi fýrir kopar í lambalifiir eru tekin saman hér að neðan (ferskvigt): Kopar í íslenskri lambalifur 7,3 -68,2 mg/kg Þessi rannsókn Eðlileg gildi fyrir kopar í lambalifur 30-120 mg/kg Davis og Mertz 1987 Hætta á koparskorti: Kopar í lifur <20 mg/kg Grace og Lee 1990 Kopar i lifur lamba með fjöruskjögur 1-2 mg/kg Davis og Mertz 1987 Kopar í lifur lamba með kopareitrun >150 mg/kg Davis og Mertz 1987 Sink Niðurstöður fýrir sink eru lítið breytilegar (23. tafla) enda er stór hluti sinks í beinum. Þó kom fram marktækur munur á sinki í nýrum efitir svæðum. Sink í nýrum var hæst á Vestfjörðum bæði árin. Reyndar gildir það um öll efnin, nema kvikasilfur, að styrkur þeirra er að meðaltali hæstur á Vestfjörðum. Líta má á niðurstöður fyrir sink í lifur og nýrum sem eðlileg viðmiðunargildi. Gildin eru svipuð þeim gildum sem hafa fengist í öðrum löndum (Froslie o.fl. 1985). Mangan Gildi fýrir mangan eru lítið breytileg (24. tafla) og má líta á þau sem eðlileg viðmiðunargildi. Munur eftir svæðum er óverulegur þótt hann sé marktækur fýrir nýru. Aftur á móti kemur fram marktækur munur eftir árum. Sá litli breytileiki sem kemur fram bendir til þess að ekki sé um uppsöfnun á mangani að ræða vegna umhverfismengunar. 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.