Fjölrit RALA - 15.10.2000, Blaðsíða 41

Fjölrit RALA - 15.10.2000, Blaðsíða 41
mörgu leyti óheppilegt þar sem innmatur er sérlega næringarríkur. Ljóst er að engin ástæða er til að takmarka neyslu á íslenskum lambainnmat vegna kadmíns, kvikasilfurs eða blýs. Þetta kann einnig að renna stoðum undir útflutning á lambainnmat til landa þar sem innanlandsframleiðslan er ekki hæf til manneldis. Þess ber þó að geta að lifiir sláturdýra getur innihaldið svo mikið af A-vítamíni að hennar þurfí að neyta í hófi. Verkefnið Markmiðið með því verkefni sem hér er greint frá var að fá áreiðanleg viðmiðunargildi fyrir kadmín, kvikasilfur, blý, jám, kopar, sink og mangan í lifur og nýmm lamba svo bera mætti saman við afurðir frá öðmm löndum. Einnig átti að leggja gmnn að þekkingu á magni þessara ólíffænu snefílefna í líffæmm lamba og rannsaka samband þeirra við sömu efni í umhverfinu. Niðurstöðumar auka við þekkingu okkar á hreinleika íslensks umhverfis og landbúnaðarvara. Þær nýtast við kynningar, sölustarfsemi og umfjöllun um öryggi afurðanna. Ólafur Reykdal hafði umsjón með verkefninu, vann við sýnatöku, vinnslu sýna og uppgjör. Amgrímur Thorlacius sá um þróun mæliaðferða og mælingar. Guðríður Þórhallsdóttir og Þorsteinn Jóhannsson unnu við sýni og mælingar. 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.