Fjölrit RALA - 15.10.2000, Side 41

Fjölrit RALA - 15.10.2000, Side 41
mörgu leyti óheppilegt þar sem innmatur er sérlega næringarríkur. Ljóst er að engin ástæða er til að takmarka neyslu á íslenskum lambainnmat vegna kadmíns, kvikasilfurs eða blýs. Þetta kann einnig að renna stoðum undir útflutning á lambainnmat til landa þar sem innanlandsframleiðslan er ekki hæf til manneldis. Þess ber þó að geta að lifiir sláturdýra getur innihaldið svo mikið af A-vítamíni að hennar þurfí að neyta í hófi. Verkefnið Markmiðið með því verkefni sem hér er greint frá var að fá áreiðanleg viðmiðunargildi fyrir kadmín, kvikasilfur, blý, jám, kopar, sink og mangan í lifur og nýmm lamba svo bera mætti saman við afurðir frá öðmm löndum. Einnig átti að leggja gmnn að þekkingu á magni þessara ólíffænu snefílefna í líffæmm lamba og rannsaka samband þeirra við sömu efni í umhverfinu. Niðurstöðumar auka við þekkingu okkar á hreinleika íslensks umhverfis og landbúnaðarvara. Þær nýtast við kynningar, sölustarfsemi og umfjöllun um öryggi afurðanna. Ólafur Reykdal hafði umsjón með verkefninu, vann við sýnatöku, vinnslu sýna og uppgjör. Amgrímur Thorlacius sá um þróun mæliaðferða og mælingar. Guðríður Þórhallsdóttir og Þorsteinn Jóhannsson unnu við sýni og mælingar. 39

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.