Fjölrit RALA - 15.10.2000, Blaðsíða 30

Fjölrit RALA - 15.10.2000, Blaðsíða 30
Mangan Komvörur em besti mangangjafmn og er mest af mangani í hýðinu. í 4. töflu má sjá að íjórum sinnum meira mangan mældist í trefjaríku brauði en franskbrauði. Talsvert mangan mældist einnig í lambalifur, lifrarpylsu og blóðmör. Takmarkaður samanburður við erlend gildi (Jorhem og Sundström 1993, Koivistoinen 1980) benti ekki til verulegra frávika fyrir mangan í íslenskum aforðum. Kadmín Niðurstöður kadmínmælinga em sýndar í 4. töflu. Kadmín mældist einkum í kommat og grænmeti. Það mældist í lambalifor og nýmm og því einnig í lifrarpylsu. Aftur á móti var kadmín í lifrarkæfo undir greiningarmörkum og bendir það til þess að minna kadmín sé í svínalifor en lambalifor. I kommat hækkaði kadmínið eftir því sem meira var af klíði. Kadmín í öllum kjötsýnum var undir greiningarmörkum. Styrkur kadmíns í grænmeti var að jafnaði mjög lágur en hæstu gildin vom fyrir innflutt grænmeti (jöklasalat og spínat). Athyglisvert er að mun minna kadmín mældist í íslensku kínakáli en innfluttu jöklasalati. Svo virðist sem helstu uppsprettur kadmíns í fæðinu séu innflutt matvæli. Tekið hefor verið saman yfirlit um kadmín í íslenskum búfjáraforðum (Ólafor Reykdal 1998). Jurtaaforðir em helsta uppspretta kadmíns í fæðinu (Machelett o.fl. 1999). Kadmín í þessum aforðum má einkum rekja til jarðvegsins. Einstakar tegundir plantna taka þó mismikið af kadmíni upp úr jarðveginum og kadmín safoast mismikið í einstaka plöntuhluta. Blaðgrænmeti getur safnað upp meira kadmíni en aðrar gænmetistegundir (Muller o.fl. 1996). Olsson o.fl. (1999) komust að því að styrkur kadmíns í gulrótum var hæstur í kjama og ystu lögum og aðeins var hægt að minnka kadmín í rótunum um 10% með því að flysja þær. Borið saman við mörg önnur ólífræn snefílefni er kadmín í jarðvegi fremur aðgengilegt fyrir plöntur. Upptaka kadmíns veltur þó mikið á sýrustigi jarðvegs og er það mun aðgengilegra í súmm jarðvegi en ósúrum. Þegar kadmín berst í jarðveg frá iðnaði eða fosfatáburði hækkar kadmín í grænmeti sem ræktað er í jarðveginum og á þetta sérstaklega við um blaðgrænmeti (Muller o.fl. 1996). Kadmín í fosfatáburði ræðst af uppruna þess fosfats sem notað er við áburðarframleiðsluna. Hér á landi hefor verið notaður áburður með mjög litlu kadmíni. Þorsteinn Þorsteinsson og Friðrik Pálmason (1984) könnuðu áhrif áburðar á kadmín í grasi. Kadmín í íslenska grænmetinu var borið saman við sænskar (Jorhem og Sundström 1993), finnskar (Tahvonen og Kumpulainen 1991) og þýskar (Muller o.fl. 1996) niðurstöður. Erlendu niðurstöðumar vom svipaðar eða heldur hærri. í reglugerð um aðskotaefni í matvælum nr. 518/1993 em sett hámarksgildi fýrir kadmín í matvælum. Niðurstöður kadmínmælinga og 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.