Fjölrit RALA - 15.10.2000, Síða 30

Fjölrit RALA - 15.10.2000, Síða 30
Mangan Komvörur em besti mangangjafmn og er mest af mangani í hýðinu. í 4. töflu má sjá að íjórum sinnum meira mangan mældist í trefjaríku brauði en franskbrauði. Talsvert mangan mældist einnig í lambalifur, lifrarpylsu og blóðmör. Takmarkaður samanburður við erlend gildi (Jorhem og Sundström 1993, Koivistoinen 1980) benti ekki til verulegra frávika fyrir mangan í íslenskum aforðum. Kadmín Niðurstöður kadmínmælinga em sýndar í 4. töflu. Kadmín mældist einkum í kommat og grænmeti. Það mældist í lambalifor og nýmm og því einnig í lifrarpylsu. Aftur á móti var kadmín í lifrarkæfo undir greiningarmörkum og bendir það til þess að minna kadmín sé í svínalifor en lambalifor. I kommat hækkaði kadmínið eftir því sem meira var af klíði. Kadmín í öllum kjötsýnum var undir greiningarmörkum. Styrkur kadmíns í grænmeti var að jafnaði mjög lágur en hæstu gildin vom fyrir innflutt grænmeti (jöklasalat og spínat). Athyglisvert er að mun minna kadmín mældist í íslensku kínakáli en innfluttu jöklasalati. Svo virðist sem helstu uppsprettur kadmíns í fæðinu séu innflutt matvæli. Tekið hefor verið saman yfirlit um kadmín í íslenskum búfjáraforðum (Ólafor Reykdal 1998). Jurtaaforðir em helsta uppspretta kadmíns í fæðinu (Machelett o.fl. 1999). Kadmín í þessum aforðum má einkum rekja til jarðvegsins. Einstakar tegundir plantna taka þó mismikið af kadmíni upp úr jarðveginum og kadmín safoast mismikið í einstaka plöntuhluta. Blaðgrænmeti getur safnað upp meira kadmíni en aðrar gænmetistegundir (Muller o.fl. 1996). Olsson o.fl. (1999) komust að því að styrkur kadmíns í gulrótum var hæstur í kjama og ystu lögum og aðeins var hægt að minnka kadmín í rótunum um 10% með því að flysja þær. Borið saman við mörg önnur ólífræn snefílefni er kadmín í jarðvegi fremur aðgengilegt fyrir plöntur. Upptaka kadmíns veltur þó mikið á sýrustigi jarðvegs og er það mun aðgengilegra í súmm jarðvegi en ósúrum. Þegar kadmín berst í jarðveg frá iðnaði eða fosfatáburði hækkar kadmín í grænmeti sem ræktað er í jarðveginum og á þetta sérstaklega við um blaðgrænmeti (Muller o.fl. 1996). Kadmín í fosfatáburði ræðst af uppruna þess fosfats sem notað er við áburðarframleiðsluna. Hér á landi hefor verið notaður áburður með mjög litlu kadmíni. Þorsteinn Þorsteinsson og Friðrik Pálmason (1984) könnuðu áhrif áburðar á kadmín í grasi. Kadmín í íslenska grænmetinu var borið saman við sænskar (Jorhem og Sundström 1993), finnskar (Tahvonen og Kumpulainen 1991) og þýskar (Muller o.fl. 1996) niðurstöður. Erlendu niðurstöðumar vom svipaðar eða heldur hærri. í reglugerð um aðskotaefni í matvælum nr. 518/1993 em sett hámarksgildi fýrir kadmín í matvælum. Niðurstöður kadmínmælinga og 28

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.