Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1980, Síða 34

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1980, Síða 34
32 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR íslensk gróðurlendi og helstu einkenni þeirra.r) Mosaþemba (A). Algengasta gróðurlendi hálendisins, en er einnig á láglendi, einkum í hraunum. Því algengari sem úrkoma er meiri. Jarðvegur er mjög grunnur, en oftast þurr. Mosi er ríkjandi, aðrar plöntur á stangli. Ríkjandi plöntur: grámosi, grös, kvist- gróður. Kvistlendi (lyngmói) (B, Ci, Ci, Cs, Cs). Eitt algengasta gróðurlendi á þurrlendi. Þurrt og þýft land. Móajarðvegur, sem er aðallega myndaður af fokmold og gosösku, oft mjög þykkur. Ríkjandi plöntur: lyng, fjalldrapi, víðir. Skóglendi (C4, Cs, C'e, Cn). Óvíða hærra en 300 m h. y. s. Á þurrlendi og deiglendi. Jarðvegur frjósamur. Ríkjandi plöntur: birki, gulvíðir, grös, blómjurtir, lyng. Sefmóar (E, F,). Mjög þurrt, smáþýft land. Móajarðvegur, oft grunnur. Ríkjandi plöntur: móasef, þursaskegg, starir. Starmóar (G). Hálfrakt land, oft mýrar, sem þornað hafa upp. Stórþýft, frjósamt land. Ríkjandi plöntur: stinnastör, grös, grá- víðir. Graslendi (valllendi) (H). Einkum á ár- og lækjarbökkum og í fjallshlíðum. Þurrt, oftast slétt eða smáþýft. Jarðvegur oft sendinn. 1) Bókstafnir, sem notaðir eru til að tákna flokka á gróð- urkortum eru innan sviga, sbr. skýringar gróðurkorta og 1. töflu. Ríkjandi plöntur: vinglar, língresi, sveifgrös, snarrót. Snjódældir (I). Einkum á hálendi, þar sem snjór liggur lengi fram eftir vori. I sumum snjódæld- um, einkum í neðanverðum hlíðum, getur verið mikil gróska vegna skjóls og góðra rakaskilyrða. Þurrt, slétt eða smáþýft land. Oft þunnur móajarðvegur. Ríkjandi plöntur: snjómosi, grasvíðir, blómjurtir. Fléttumóar (J). Algengari á hálendi en á láglendi. Þurrt eða hálfrakt og þýft land. Móajarðvegur. Ríkjatidi plöntur: fjallagrös, hrein- dýramosi, kvistgróður. Nýgræður (K). Einkum á melum, vikrum eða söndum, þar sem land hefur orðið örfoka, og t. d. á landi, sem kemur undan jökli. Þarna er nýr gróður að nema land. Gróðurinn breytist ört. Ríkjandi plöntur: grös, elfting, hrafna- fífa, blómjurtir. Jaðar (hálfþurrt land) (T). Á mörkum þurrlendis og votlendis. Oft stórþýft land. Ríkjandi plöntur: hrossanál, grös, starir, mýrelfting. Mýrar (U). Votlendar, þýfðar, oft á hallandi landi. Jarðvatn á hreyfmgu. Jarðvegur myndað- ur af rotnandi plöntu- og dýraleifum, ösku og fokmold. Oft sendnar eða leirblandað- ar meðfram ám og lækjum. Ríkjandi plöntur: starir, mýrelfting, mýrafmnungur, fífa og smárunnar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.