Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1980, Síða 38

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1980, Síða 38
36 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR 2.3. Flatarmálsmælingar og útreikningar. Flatarmál gróðurhverfa á kortunum frá 1960 til 1977 var mælt á sama hátt (með flatarmálsmæli - planimeter) til að leiða í ljós breytingar, sem urðu á þessum 17 árum. Mælingum gróðurhverfa fyrir ofan og neðan 200 m hæð var haldið aðskildum. Oft þekur gróður landið ekki algjörlega af ýmsum ástæðum, t. d. í nýgræðum eða þar sem gróðurþekjan hefur rofnað af völdum ofbeitar, vatns og vinda eða, eins og algengt er í Þjórsárdal, af völdum vik- ur- og öskufalls, svo að eitthvað sé nefnt. I slíkum tilvikum er metið, hversu mikið er ógróið, og er það sýnt á gróðurkortinu með sérstökum bókstöfum (x, z, þ). X táknar, að allt að V3 hluti landsins sé ógróinn, Z, að allt að því helmingur sé ógróinn, Þ, að allt að því 2/3 hlutar landsins séu ógrónir. Við umreikning slíkra svæða í algróið land er reiknað með, að 84% yfirborðs þess lands, sem merkt er X, séu gróin og að jafnaði 50% af yfirborði lands merkt Z, en að gróðurþekja sé 16% á landi merktu Þ. Flatarmál allra svæða, sem eru gróin að einhverju leyti, er umreiknað í algróið land, áður en beitargildið er reiknað út. 3. GRÓÐURBREYTINGAR 3.1. Flatarmál Pjórsárdalsgirðingar. Flatarmál lands innan Þjórsárdals- girðingar er mælt á tvennan hátt. Annars vegar fæst heildarflatarmálið með því að leggja saman flatarmál hinna einstöku reita á hvoru korti, en hins vegar með því að mæla flatarmál svæðisins í heild. Ekki fæst nákvæmlega sama útkoma með þess- um aðferðum, þar sem mælitæknin er ekki nógu fullkomin til þess, en munur er þó ekki mikill (3. tafla). Flatarmál gróðurkorts frá 1977 var mælt afafriti, er gert var eftir frumkortinu. Við samanburð þeirra mælinga við gróð- 3. TAFLA. Flatarmálsmælingar af gróðurkortum 1960 og 1977. TABLE 3. Areal measurements form vegetation maps 1960 and 1977. Hæð yfir sjó Elevation above sea level Heildarmæling Total area ha. Reitarmæling Sumfor each plant communities ha. Mismunur Difference % Gróðurkort 1960 < 200 m 3379,5 3400,6 0,6 Vegetation map > 200 m 3360,5 3347,4 0,4 Gróðurkort 1977 < 200 m 3441,0 3445,2 0,1 Vegetation map > 200 m 3390,1 3882,7 0,2 urkortið frá 1960 kom í ljós, að afritið hafði tognað um sem nemur u. þ. b. einum millimetra miðað við kortlögð svæði. Af þessum sökum verður því munur reitarmælinga á kortum frá 1960 til 1977 sem tognuninni nemur. Munurinn er svipaður í báðum hæðarflokkum, 1,1% neðan 200 m og 1,2% ofan við 200 m. 3.2. Mælingar 1960. Kortið frá 1960 sýnir gróðurfar í daln- um eftir 22 ára friðun. A þeim tíma hefur líklega ekki orðið jafnmikil uppgræðsla í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.