Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1980, Page 55

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1980, Page 55
GRÓÐURBREYTINGAR í PJÓRSÁRDAL 53 16. TAFLA. Flatarmál og beitargildi gróðurhverfa í beitarhólfinu 1960. TABLE 16. The areal extent and grazing value of plant communities in the grazed enclosure 1960. > 200 m hæð yfir sjávarmáli. > 200 m above see level. Fjöldi nýtan- Gróðurhverfi Ha. algróið legra fóðureininga Plant communities Ha. Corrected to 100% cover Available feed units Ai ... 113.0 97.4 1266 A2 ... 142.3 106.9 3635 A3 ... 151.0 76.9 1769 A4 ... 51.2 13.5 243 Aó 16.0 16.0 288 A7 34.4 33.1 1125 Ds 15.4 15.4 801 Ei 31.8 31.8 2226 E2 ... 139.7 139.7 7544 F2 0.8 0.8 53 Gi ... 168.6 168.6 16017 G2 ... 129.2 129.2 12274 Hi 5.6 5.6 1277 H4 16.0 6.3 1260 12 1.5 1.5 87 Kx 32.3 28.1 1770 K.2 3.2 3.2 912 Ui 96.8 96.8 6486 U2 1.4 1.4 77 U7 2.2 2.2 378 Ógróið land Barren land: Eyri ... 23.6 River-wash: Annað ógr. land ... 1394.9 Other barren land: Samtals Total: ... 2570.9 973.6 59488 Beitarþol hefur meira en tvöfaldast niðri í dalnum og þrefaldast ofan við 200 m. I heild hefur beitarþolið vaxið úr 36076 í 96677 beitardaga, þótt nýræktir séu ekki meðtaldar. Það samsvarar því, að miðað við 90 daga beitartíma vaxi beitarþolið úr um 400 ærgildum í tæplega 1100. Þarna koma skýrt fram jákvæð áhrif friðunar- innar, þar sem engum áburði hefur verið dreift utan nýræktanna í dalnum. En eins og að framan greinir, er rétt að hafa í huga, að svarti vikurinn veitir plöntunum betri lífsskilyrði en ljósi líparítvikurinn, sem áður þakti landið, a. m. k. þar sem svarti vikurinn er jafnfallinn.

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.