Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1980, Side 75
RANNSÓKN Á AFURÐATÖLUM 73
12. TAFLA. Fylgni milli fyrstu 12 mælinga eftir burð. TÁBLE 12. Correlation coefficients for the 12 first milk test days, herd average lactation yield and maximum daily yield.
Bús- 301 dags Ftæsta
meðaltal afurðir dagsnyt
Herd Lactation Maximum
Mæling Milk test days average yield daily yield
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 (13) (14) (15)
1 1.00 0.63 0.54 0.48 0.45 0.46 0.37 0.34 0.33 0.32 0.29 0.27 0.18 0.44 0.68
2 1.00 0.81 0.73 0.67 0.62 0.59 0.54 0.51 0.49 0.46 0.43 0.34 0.63 0.86
3 1.00 0.86 0.79 0.73 0.69 0.65 0.61 0.58 0.55 0.50 0.37 0.72 0.86
4 1.00 0.86 0.81 0.75 0.71 0.67 0.63 0.59 0.54 0.38 0.74 0.83
5 1.00 0.89 0.82 0.77 0.73 0.70 0.66 0.61 0.38 0.78 0.78
6 1.00 0.88 0.83 0.77 0.75 0.71 0.66 0.37 0.81 0.73
7 1.00 0.89 0.83 0.79 0.75 0.70 0.37 0.82 0.68
8 1.00 0.89 0.85 0.80 0.76 0.35 0.85 0.65
9 1.00 0.90 0.85 0.79 0.34 0.86 0.61
10 1.00 0.91 0.85 0.34 0.87 0.58
11 1.00 0.91 0.34 0.88 0.54
12 1.00 0.32 0.88 0.50
13 1.00 0.38 0.36
14 1.00 0.70
15 1.00
e) Framlengingarstuðlar.
I 12. töflu er yfirlit um fylgni einstakra
mælinga í 12 fyrstu skiptin á mjólkur-
skeiðinu. Einnig er þar sýnd fylgni við
búsmeðaltal fullmjólka kúa, hæstu dags-
nyt og 301 dags afurðir. Eins og vænta má,
er fylgni milli einstakra mælinga mikil, en
fer þó minnkandi eftir því, sem tímabilið
milli mælinganna verður lengra. Fyrsta
mæling á mjólkurskeiðinu hefur þarna
nokkra sérstöðu, þar sem fylgni hennar við
síðari mælingar er til muna minni en
fylgni síðari mælinga. Astæðan til þessa er
sú, að fyrsta mæling er gerð á þeim tíma,
sem afurðir kýrinnar breytast ört, og hún
því verulega háð því, hve snemma eftir
burð hún er gerð. Þessar niðurstöður eru í
ágætu samræmi við ýmsar erlendar rann-
sóknir (Gustafson, 1972, Auran, 1974).
Fylgni hæstu dagsnytjar við einstakar
mælingar er einnig mikil, og mest er hún
við aðra og þriðju mælingu, enda önnur
þessara tveggja mælinga oftast hæsta
mæling mjólkurskeiðsins. Fylgni ein-
stakra mælinga við heildarmjólkurmagn
er einnig mikil, ef undan eru skildar tvær
fyrstu mælingar á mjólkurskeiðinu. Fylgni
búsmeðaltalsins við einstakar mælingar er
aftur á móti ekki mikil, og er það ákveðin
bending um, að búsmeðaltal fullmjólka
kúa sé ekki mjög góður mælikvarði á það
umhverfi, sem fyrstakálfskvígum er búið á
búinu.
Þetta nána samband einstakra mælinga
og einnig sterk fylgni þeirra við heildaraf-
urðir gera kleift að nota hluta mjólkur-
skeiðsins til að spá fyrir um heildarafurðir.
Mikið hafa verið notaðir framlengingar-