Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1980, Page 77

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1980, Page 77
RANNSÓKN Á AFURÐATÖLUM 75 Margföldunarstudull Sídasta maling Multiplication factor o Last test- day * X 120 1.8 O X 100 1.6 - - 80 1.4 - o x - 60 1.2 . 0 X . 40 o ■ 1,0 o 20 1 1 1 n 120 160 200 240 Dagar fró burdi Days from calving 280 2. mynd. Framlengingarstuðlarnir merktir með tveim mismunand Fig. 2. Extension factors extracled with two different methods. aðferðum. 14. TAFLA. F ramlengingarstuðlar. TABLE 14. Extension factors. Tímabil, sem kýrin hefur mjólkað Length of lactation, days Margföldunarstuðlar Multiplicative factors Stuðull Meðalfrávik Constant S.D. Síðasta mæling Based on last test dayyield Stuðull Meðalfrávik Constant S.D. 1.885 0.259 122.37 42.49 160 — 1.483 0.171 98.02 29.22 200 — 1.255 0.112 70.29 25.07 240 — 1.113 0.064 40.85 18.71 280 1.026 0.021 10.63 8.82 mestu af eðlismun þessara stuðla, hvernig þeir eru til komnir. Á 2. mynd eru þessir stuðlar sýndir á línuriti. Par kemur í ljós, að stuðlarnir til að meta afurðir frá síðustu mælingu falla tiltölulega vel að beinni línu, en aftur á móti er samband margíoldunarstuðlanna greinilega boglínusamband. Þetta veldur nokkrum mun á því, hversu auðvelt er að meta stuðla um tímabil, sem falla á milli þessara föstu punkta. Til að kanna áhrif umhverfisþátta á framlengingarstuðlana voru notaðar fjöl- þættar aðhvarfslíkingar, eins og að framan er getið. Tekin voru með sem skýristærðir aldur við burð í mánuðum (a) og sú stærð í

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.