Víkurfréttir


Víkurfréttir - 09.09.2020, Page 21

Víkurfréttir - 09.09.2020, Page 21
Ránargata 6 Garðurinn hjá Evu Björg Sigurðardóttur og Rafni Arnarssyni. Ábending barst um sérlega fallegan og skemmtilegan bakgarð. Að koma á bak við húsið var eins og að detta inn í aðra veröld. Garður tekinn niður að aftan, falleg tré, hleðslur, útihúsgögn með markísu og barnakofi. Nefndin var sammála um að hér væri um að ræða virkilega fallegt og snyrtilegt umhverfi þar sem bæði börn og fullorðnir fá að njóta sín. Eva Björg Sigurðardóttir og Rafn Arnarsson. Ránargata 8 Garðurinn hjá Birni Kjartanssyni og Elínu Björgu Birgisdóttur. Skemmtilegur garður, lokaður af og vel hirtur. Augljóst að barnabörnin geta notið sín í vel lokuðum garði þar sem rólur, rennibraut og karfa eru í boði. Alexander Björnsson og Björn Kjartansson. Borgarhraun 11 Garðurinn hjá Fanneyju Péturs- dóttur og Sigurði Jónssyni. Virkilega skemmtilegur og fallegur garður sem augljóslega mikil vinna hefur verið lögð í. Skemmtilegt skipulag, ein- faldur og snyrtilegur. Fanney Pétursdóttir og Sigurður Jónsson. ti m ar it .is Ö l l t ö l u b l ö ð V í k u r f r é t t a f r á 1 9 8 0 o g t i l d a g s i n s í d a g e r u a ð g e n g i l e g á timarit.is vÍKURFRÉTTiR á SUðURNESJUM Í 40 áR // 21

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.