Víkurfréttir


Víkurfréttir - 09.09.2020, Síða 22

Víkurfréttir - 09.09.2020, Síða 22
Óvænt fornbílasýning Litskrúðungar byggingar Bílabíó á vellinum Nokkrar byggingar voru lýstar upp í Reykjanesbæ um liðna helgi í tilefni af því að þá hefði átt að vera Ljósanótt. Hljómahöll, Gamla búð, Akurskóli, Sporthúsið á Ásbrú og gamla frystihúsið í Höfnum voru skreytt með skrautlegri lýsingu á laugardagskvöldið. Meðfylgjandi eru myndir af Hljómahöllinni, Gömlu búð og Sporthúsinu. Sá staður á Íslandi þar sem er mest viðeigandi að setja upp bílabíó er á Ásbrú. Gamla herstöðin og amerísku áhrifin þar kalla á bílabíó. Fljótlega eftir að Varnarliðið fór frá Keflavíkurflugvelli var sett upp bílabíó í gömlu flugskýli á vellinum og bílabíó var svo endurtekið á bílastæði við Hæfingarstöðina sl. laugardag. Fjölmargar sýningar voru allan daginn og margir lögðu leið sína í bíóið og nutu sýninga með myndina inn um framrúðuna og hljóðið í útvarpið. 22 // vÍKURFRÉTTiR á SUðURNESJUM Í 40 áR

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.