Fréttablaðið - 30.12.2020, Blaðsíða 67
Bílar
Farartæki
Mitsubishi Outlander Hybrid
hækkar um áramót vegna
lagabreytinga. Nældu þér í nýan
2020 bíl á betra verði 5.690.000,- Til
sýnis á staðnum í nokkrum litum
með og án króks.
Sparibíll ehf
Hátún 6A, 105 Reykjavík
Sími: 577 3344
www.sparibill.is
Þjónusta
Pípulagnir
PÍPULAGNINGARÞJÓNUSTA
Viðgerðir, viðhald og nýlagnir.
Uppýsingar í síma 868-2055
Búslóðaflutningar
Ert þú að flytja? Búslóðafl.,
fyrirtækjafl., píanófl. o.fl. Extra
stór bíll. Búslóðalyfta. Flutningaþj.
Mikaels. S. 894 4560 www.flytja.is
flytja@flytja.is
Rafvirkjun
RAFLAGNIR, DYRASÍMAR.
S. 663 0746.
Bjóðum hagstætt verð í töfluskipti.
Straumblik ehf. Löggiltur
Rafverktaki. straumblik@gmail.com
Keypt
Selt
Óskast keypt
STAÐGREIÐUM OG LÁNUM
ÚT Á: GULL, DEMANTA,
VÖNDUÐ ÚR OG MÁLVERK!
Hringar, hálsmen, armbönd,
Rolex, Cartier, Patek Philippe o.fl.
Hringdu núna og fáðu tilboð þér
að kostnaðarlausu!
www.kaupumgull.is
Opið mán - fös 11-16,
Skipholt 27, 105
Upplýsingar í síma 782 8800
Húsnæði
Geymsluhúsnæði
GEYMSLUR.IS
SÍMI 555-3464
Suma hluti er betra að geyma.
Geymslur fyrir dánarbúið, allt að
20% afsláttur. www.geymslur.is
Mat á umhverfisáhrifum
Lengdur frestur til athugasemda
10.000 tonna framleiðsla á laxi í Seyðisfirði á vegum
Fiskeldis Austfjarða hf.
Fiskeldi Austfjarða hf. hefur lagt fram frummatsskýrslu um mat á
umhverfisáhrifum 10.000 tonna framleiðslu á laxi í sjókvíum í Seyðis-
firði.
Kynningartími framkvæmdarinnar og frummatsskýrslunnar hefur verið
framlengdur til 12. janúar 2021.
Allir geta kynnt sér frummatsskýrsluna og lagt fram
athugasemdir. Frummatsskýrslan er aðgengileg á vef Skipulags-
stofnunar.
Kynningarefni framkvæmdaraðila má nálgast á vefsvæði www.verkis.is
Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 12. janúar
2021 til Skipulagsstofnunar eða með tölvupósti á skipulag@skipulag.is
Jóhanna Karlsdóttir
• Grunnþekkingu á algengustu yogastöðunum (asanas). • Yoga anatómíu.
• Grunnþekkingu á heimspekinni á bak við yogafræðin. • Sögu yoga og kynning á helstu
áhrifavöldum og lærimeisturum yoga-tegunda samtímans. • Kennslufræði og tilbúnar
æfingaraðir auk leiðbeiningatexta.
Námið inniheldur:
Jóhanna Karlsdóttir er frumkvöðull Hot Yoga á Íslandi og hefur 12 ára starfreynslu í
faginu. Hún hefur aukið við sig þekkingu á öðrum tegundum yoga eins og Ashtanga
yoga og Yin yoga sem var hluti af 500 tíma yoganámi (RYS500) viðurkennt af
alþjóðlegu yoga stamtökunum Yoga Alliance.
Kynningarfundur 12. janúar 2021
Nánari upplýsingar eru á Hotyoga.is
Vilt þú verða Hot Yoga kennari?
intellecta.is
RÁÐNINGAR
hagvangur.is
Sterk tengsl
í íslensku atvinnulífi
4 SMÁAUGLÝSINGAR 3 0 . D E S E M B E R 2 0 2 0 M I ÐV I KU DAG U R550 5055
Afgreiðsla smáauglýsinga og sími
er opinn alla virka daga frá 9-16
Netfang: smaar@frettabladid.is
Smáauglýsingar