Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2020, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2020, Blaðsíða 24
24 FRÉTTIR Svipmyndir ársins Árið hefur verið afar viðburðaríkt og þótt kórónuveiran hafi verið fyr- irferðarmest átti margt annað sér stað. Við sjáum hér nokkrar svip- myndir frá árinu sem er að líða. 30. DESEMBER 2020 DV BRUNINN Á BRÆÐRABORGARSTÍG Þrennt lést í brunanum á Bræðraborgarstíg 1 í júní. Karlmaður á sjötugs- aldri hefur verið ákærður fyrir manndráp og íkveikju. RAUÐ VIÐVÖRUN Mikið óveður geysaði á landinu í ársbyrjun. Eftir að almannavarnir gáfu út rauða viðvörun á höfuðborgar- svæðinu um miðjan febrúar hreinlega tæmdust hillur í sumum matvöruverslunum. COVID-19 SÝNATAKA Tekið var á móti fólki í sýnatöku vegna COVID-19 í bílakjallaranum við Íslenska erfðagreiningu. ÓSKARSVERÐLAUNAHAFI Hildur Guðnadóttir tónskáld hlaut Óskarsverðlaunin í febrúar, fyrst Íslendinga, fyrir tónlistina í kvik- myndinni Joker. MYND/SIGTRYGGUR ARI MYND/ANTONMYND/ERNIR MYND/GETTY
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.