Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2020, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2020, Page 24
24 FRÉTTIR Svipmyndir ársins Árið hefur verið afar viðburðaríkt og þótt kórónuveiran hafi verið fyr- irferðarmest átti margt annað sér stað. Við sjáum hér nokkrar svip- myndir frá árinu sem er að líða. 30. DESEMBER 2020 DV BRUNINN Á BRÆÐRABORGARSTÍG Þrennt lést í brunanum á Bræðraborgarstíg 1 í júní. Karlmaður á sjötugs- aldri hefur verið ákærður fyrir manndráp og íkveikju. RAUÐ VIÐVÖRUN Mikið óveður geysaði á landinu í ársbyrjun. Eftir að almannavarnir gáfu út rauða viðvörun á höfuðborgar- svæðinu um miðjan febrúar hreinlega tæmdust hillur í sumum matvöruverslunum. COVID-19 SÝNATAKA Tekið var á móti fólki í sýnatöku vegna COVID-19 í bílakjallaranum við Íslenska erfðagreiningu. ÓSKARSVERÐLAUNAHAFI Hildur Guðnadóttir tónskáld hlaut Óskarsverðlaunin í febrúar, fyrst Íslendinga, fyrir tónlistina í kvik- myndinni Joker. MYND/SIGTRYGGUR ARI MYND/ANTONMYND/ERNIR MYND/GETTY

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.