Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2020, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2020, Blaðsíða 34
34 FÓKUS 30. DESEMBER 2020 DV MEST LESIÐ FÓKUS 2020 1 SVALA KOMIN MEÐ NÝJAN KÆRASTA – 21 ÁRS ALDURSMUNUR Söngkonan Svala Björgvins byrjaði í sambandi með 22 ára sjómanni og föður frá Grindavík, Kristjáni Einari Sigurbjörnssyni. Fregnir af sambandi þeirra vöktu mikla athygli sökum aldurs- munar á parinu, en Svala er 21 ári eldri en Kristján. Lífsstílsvefurinn Fókus færir lesendum daglega fréttir af fræga fólkinu, átakanlegar sögur og lífsstílsfréttir. Hér má sjá það sem vakti mesta athygli á vefnum árið 2020. INNLENT ERLENT 2 KATRÍN BJÖRK GERÐI SAMANBURÐ Á VERÐI MATVÖRUVERSLANA – NIÐUR­ STAÐAN KOM HENNI Á ÓVART Katrín Björk Birgisdóttir gerði samanburð á verði í matvöruverslunum Krónunnar, Nettó og Bónus. Niðurstaðan kom henni á óvart og þá sérstaklega hvað var lítill verðmunur á verslunum. 3 ÍSLENDINGURINN SEM GLEYMDIST Á ÓSKARNUM – HILDUR VAR EKKI EINI ÍS­ LENDINGURINN SEM VAR TIL­ NEFNDUR Íslendingar fylltust stolti þegar Hildur Guðnadóttir vann Óskarsverðlaun í febrúar 2020, en hún var hins vegar ekki eini Íslend- ingurinn sem var tilnefndur til verðlauna. Sigríður Dyekjer var tilnefnd fyrir heimildar- myndina The Cave. Hún er íslensk-dönsk og býr og starfar í Kaupmannahöfn. 4 MYND TÖNJU ÝRAR VEKUR KÁTÍNU – SÉRÐ ÞÚ HVAÐ ER ATHUGAVERT VIÐ MYND­ INA? Athafnakonan og áhrifavaldurinn Tanja Ýr Ástþórsdóttir deildi mynd á Instagram og þegar betur var athugað sást að Tanja Ýr hafði klætt sig vitlaust í skyrtuna og vakti það mikla kátínu meðal hennar og netverja. 5 ALDA KAREN BREGST VIÐ SKAUPINU Það var mikið gert grín að Öldu Karen Hjalt- alín, fyrirlesara og ráðgjafa, í Áramóta- skaupinu 2019. Alda Karen svaraði gríninu á skemmtilegan hátt á Instagram stuttu síðar og þakkaði fyrir sig. 6 MYNDIR AF ÁSDÍSI RÁN VEKJA UNDRUN – „ICE­ QUEEN ÞYNGIST UM 100 KÍLÓ“ Fyrirsætan og athafnakonan Ásdís Rán Gunnarsdóttir birti myndir á Facebook-síðu sinni og sagði þar frá photoshop-svikum sem hún varð fyrir í Búlgaríu þar sem hún býr. Ásdís sagði óvandaðan fjölmiðil hafa birt myndir af sér sem búið var að breyta í myndvinnsluforriti til þess að láta hana líta út fyrir að vera mun þyngri en hún er. 7 KRISTÍN AVON BLÆS Á SÖGUSAGNIRNAR UM FAЭ ERNI DÓTTUR SINNAR: „RÉTT SKAL VERA RÉTT“ Áhrifavaldurinn Kristín Avon Gunnarsdóttir fékk nóg af kjaftasögunum sem gengu um faðerni dóttur hennar. Hún taldi vera kominn tíma til að blása á sögusagnirnar. 8 KONAN SEM UPPLJÓSTR­AÐI UM FRAMHJÁHALD Í REYKJAVÍK SÍÐDEGIS FRÆG Á NÝ – „KLÁRLEGA Í TOPP 5“ Upptaka af símtali konu frá árinu 2007 fór sem eldur í sinu á ný í nóvember og vakti aftur mikla lukku meðal landsmanna. Kona nokkur hringdi í útvarpsþáttinn Reykjavík síðdegis til að tjá sig um málefni öryrkja og endaði með að upplýsa hlustendur um bólfarir mannsins síns með geðhjúkrunar- fræðingi á Landspítalanum. 9 VIKAN Á INSTAGRAM: „HVAÐ ER SKEMMTILEGRA EN AÐ DJAMMA MEÐ ÖLLUM SEM ÞÚ DÝRKAR?“ Vikan á Instagram er vinsæll liður hjá DV.is sem kemur inn alla mánudagsmorgna. Við skoðum hvaða myndir slógu í gegn á Insta- gram í vikunni sem leið. 10 MYNDIN AF GARÐARI BARNUNGUM – DRENG­ UR ÞJAKAÐUR AF HEIMILIS­ OFBELDI Garðar Baldvinsson rithöfundur birti ljós- mynd af sér frá árinu 1969, þegar hann var 8-9 ára gamall drengur, þjakaður af ofbeldi og streitunni sem fylgdi því. Hann tjáði sig um skelfilegt ofbeldi sem hann varð fyrir af hálfu móður sinnar í æsku. 1 MANSTU EFTIR „FALLEG­USTU STÚLKU VERALDAR“? – SVONA LÍTUR HÚN ÚT 9 ÁRUM SÍÐAR Thylane Lena-Rose Blondeau var aðeins tíu ára gömul þegar hún prýddi síður Vogue og var kölluð „fallegasta stúlka veraldar“. Í dag er hún nítján ára gömul og gengur vel í fyrir- sætubransanum. 2 C­STRENGURINN ER AÐ GERA ALLT VITLAUST Nýstárlegar nærbuxur, sem minna frekar á hárband en undirfatnað, slógu í gegn á árinu. Nærbuxurnar voru vinsælar hjá Bretum í sumar en hafa lengi verið vinsælar hjá stjörnunum á rauða dreglinum. 3 „VANDRÆÐALEGA“ AUGNA­BLIKIÐ MILLI DONALD TRUMP OG MELANIU TRUMP EFTIR KAPPRÆÐURNAR Augnablik á milli Donalds Trump Bandaríkja- forseta og Melaniu Trump, eiginkonu hans, eftir fyrstu kappræður í forsetakosning- unum vakti mikla athygli, þá kuldaleg kveðja þeirra hjóna. Mörgum þótti augnablikið afar vandræðalegt. 4 ÁSTÆÐAN FYRIR ÞVÍ AÐ FORELDRAR TELJA 15 ÁRA SON SINN VERA BARNANÍÐING Foreldrar komu fram í sjónvarpsþætti Dr. Phil og sögðu að fimmtán ára sonur þeirra væri barnaníðingur. Þau þurftu að fjarlægja drenginn af heimilinu eftir að hann sagðist ætla að misnota yngri systkini sín. 5 VARAR VIÐ LEÐURBUXUM ÚR ZÖRU – ÁSTÆÐAN SPRENGHLÆGILEG Ung kona varaði við leðurbuxum úr Zöru vegna þess að í hvert skipti sem hún beygði sig gáfu buxurnar frá sér hljóð sem hljómaði eins og prump.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.