Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2020, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2020, Blaðsíða 53
KONUR SEM KJÓSA Hönnun: Snæfríð Þorsteinsdóttir og Hildigunnur Gunnarsdóttir Höfundar: Erla Hulda Halldórsdóttir, Kristín Svava Tómasdóttir, Ragnheiður Kristjánsdóttir og Þorgerður H. Þorvaldsdóttir Útgefandi: Sögufélag DÝRALÍF Hönnuður: Ólafur Unnar Kristjánsson Höfundur: Auður Ava Ólafsdóttir Útgefandi: Benedikt EIN Hönnun: Einar Geir Höfundur: Ásdís Halla Bragadóttir Útgefandi: Veröld Kannski eina kápan í ár sem raunverulega á skilið að vera kölluð frumleg. Hér eru hönnunarreglur þverbrotnar af einstakri list (að prenta svart letur á rauðan grunn) og útkoman er þrususterk baráttuforsíða. Hún tekur pláss, fangar athygli og í einfaldleika sínum kemur innihaldinu skýrt en ákveðið til skila. Hún er holdgerving kvennabarátt­ unnar. Letur, litaval og uppsetning til fyrirmyndar. GRÍSAFJÖRÐUR Hönnun: Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir Höfundur: Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir Útgefandi: Salka Dásamlegar teikningar Lóu heilla mig mikið og þessi kápa alveg sogar mann að sér, litrík og spennandi. Lýsir bókinni líka vel, sem er nú markmiðið. Lóa klikkar ekki frekar en fyrri daginn og kápuna á bókinni gæti hún selt sem sér verk. Það er ein­ hver dásamlegur og viðkunnan­ legur húmor sem einkennir verk Lóu og sést glöggt á þessari kápu og skilar sér í sögunni sjálfri. FUGLINN SEM GAT EKKI FLOGIÐ Hönnun: Alexandra Buhl Höfundur: Gísli Pálsson Útgefandi: Forlagið/MM Ótrúlega fallegt myndverk sem prýðir þessa bók sem fangar inni­ haldið fullkomlega. Málverk á forsíðunni af fuglinum fræga, sem nú er bara til á mynd­ um. Gefur honum líf á þann hátt sem hann á skilið. MÖRGÆS MEÐ BROSTIÐ HJARTA Hönnun: Anna Margrét Marinosd. Höfundur: Stefán Máni Útgefandi: Sögur útgáfa Ekki það sem maður býst við frá Stefáni Mána en mjög skemmtileg kápa. Áhugaverð kápa sem verður til þess að maður vill vita meira. 107 REYKJAVÍK Hönnun: Ragnar Helgi Ólafsson Höfundar: Auður Jónsdóttir og Birna Anna Björnsdóttir Útgefandi: Bjartur Falleg litasamsetning og mynda­ val sem myndar einhverja dyst­ ópíska og útópíska veröld. Hef ekki lesið bókina, en kápan er forvitnileg. Virkilega spennandi kápa sem þarf að staldra við og skoða. MÖNDULHALLI Hönnun: Elín Edda Þorsteinsdóttir Höfundar: Ýmsir Útgefandi: Una útgáfuhús Skemmtileg nálgun á myndlíkingu. Falleg litasamsetning og forvitni­ leg kápa. Falleg og vel leyst myndskreyting. Samspil skemmtilegs og frumlegs leturs hönnuðar, lita og teikninga hönnuðarins mynda samstæða heild. Bananakassar hafa sterka tengingu í þjóðarsálina og áhugavert að nota sem aðalatriði á bókarkápu. Einföld og ákaflega áberandi hönnun með skemmtilegu tvisti þegar hlífðarkápan er fjarlægð. Ekki bara falleg kápa heldur stofustáss. Einfaldur hverdagslegur hlutur eins og bananakassi getur verið þýðingarmikill og fagur svona einn og yfir­ gefinn. Heillandi kápa sem gæti sómað sér í ramma. Einmana „Ein“ er það fyrsta sem grípur augað. Bókin er í gulum gegn­ sæjum rykfrakka. Kápan sjálf er hvít og sé rykfrakkinn fjarlægður kemur í ljós að bókin heitir í raun Mein, en M­ið er gult og sést því ekki í gegnum gulan rykfrakkann. Skemmtilegt „páskaegg“ í hönnun. Virkilega sterk og áhrifarík kápa. Hún er áberandi þrátt fyrir einfaldleikann. FÓKUS 53DV 30. DESEMBER 2020 FRUMLEGUSTU BÓKARKÁPURNAR FALLEGAR SEM VÖKTU EINNIG ATHYGLI FRUMLEGAR SEM VÖKTU EINNIG ATHYGLI:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.