Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2020, Qupperneq 67

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2020, Qupperneq 67
Espresso martini Espresso martini er hátíðlegur drykkur og tilvalinn til að bjóða upp á eftir matinn – sérstaklega ef hugmyndin er að vaka lengi þar sem drykkurinn inniheldur kaffi. Nýlegar hefur þó Flat White mart- ini einnig verið að riðja sér til rúms en þá er notað Bailey‘s sem gerir drykkinn rjómakenndari. Espresso martini 50 ml Kahlúa 25 ml vodka 25 ml espresso 10-20 ml sykursýróp Kaffibaunir Ímolar Eða Flat-white martini 50 ml Baileys Original Irish Cream 25 ml vodka. 25 ml espresso. Kaffibaunir Ísmolar Sama aðferð fyrir báðar útgáfur Kælið kokteilglasið. Setjið öll hráefnin í kokteilhristar- ann og hristið með ísmolum í 10 sekúndur svo að drykkurinn nái að bindast og mynda þykka froðu sem einkennir góðan espresso martini. Hellið kokteilinum í kallt glasið. Skreytið með kaffibaunum og berið fram. Súkkulaðibollakökur með kampavínskremi Senn líður að áramótum og þegar ég fór að hugsa um hátíðlegan eftirrétt sem tekur ekki of langan tíma, datt mér í hug einfaldar, góðar bollakökur sem ekki ætti að vera erfit t að leika eftir. Til þess að gera þær aðeins öðruvísi en vanalega ákvað ég að setja smá kampavín saman við smjör- kremið. Á toppinn setti ég svo fallegar lakkrís konfektkúlur frá HR konfekti, en það kæmi einnig vel út að setja smá matar-glimmer eða annað skraut, svo sem ártalið í pappa-skrauti. Bollakökur 260 g hveiti 180 g sykur 6 msk. bökunarkakó 1 tsk. salt 1 tsk. matarsódi 3 egg 2 tsk. vanilludropar 160 ml olía 200 ml kalt vatn Byrjið á að stilla ofninn á 180 gráður. Þeytið saman egg og sykur þar til blandan verður létt og ljós Sigtið saman við blönduna kakó og flórsykur. Blandið næst öllum hinum hráefn- unum saman við og hrærið vel. Setjið um 2 msk. í hvert form. Bakið í um 16-18 mínútur. Takið kökurnar út og leyfið þeim að kólna áður en kremið er sett á þær. Vanillukrem með kampavínsbragði 500 g smjör (mjúkt) 500 g flórsykur 2 tsk. vanilludropar 1 dl kampavín eða freyðvín Hrærið saman smjör og flórsykur. Bætið vanilludropum saman við. Bætið freyðivíninu saman við að lokum og hrærið varlega. Það er frábært að setja krem- blönduna í sprautupoka og sprauta því fallega ofan á hverja köku og setja svo fallega konfekt- kúlu á toppinn. MYND/GETTY MATUR 67DV 30. DESEMBER 2020
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.