Skessuhorn


Skessuhorn - 29.01.2020, Blaðsíða 29

Skessuhorn - 29.01.2020, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 29. JANúAR 2020 29 Borgarbyggð – miðvikudagur 29. janúar Árlegt þorrablót Félags aldraðra í Borg- arfjarðardölum verður í Brún í Bæjar- sveit frá kl. 13:30 til 17. Borgarns – miðvikudagur 29. janúar Skallagrímur tekur á móti KR í Dom- ino‘s deild kvenna í körfuknattleik. Leik- ið verður í Borgarnesi frá kl. 19:15. Borgarbyggð – miðvikudagur 29. janúar Íbúafundir þar sem fjárhagsáætlun Borgarbyggðar verður kynnt verða haldnir á Hvanneyri kl. 18 og í Loga- landi kl. 20:30. Þar verður einnig kynn- ing á úrgangsmálum í sveitarfélaginu, söfnun lífæns úrgangs og dýraleifa. Borgarnes – miðvikudagur 29. janúar Félagsvist í hátíðarsalnum í Brákarhlíð kl. 20. Allir velkomnir. Borgarnes – fimmtudagur 30. janúar Borgarnes - Heilsunámskeið með Röggu Nagla og Ásdísi Grasa á B59 kl. 19:30. Í aragrúa nútímans þar sem hver samfélagsmiðillinn keppist um athygli okkar eru skilaboðin um hvað megi borða, hvað sé óhollt, hvað sé fitandi oft eins og ærandi rokktónlist á næt- urklúbbi. Við hættum að geta hugs- að skýrt fyrir öllum þessum hávaða og hendum því oft peningum í snákaolíur og sitjum eftir með sárt enni og tóm- an sparibauk þegar árangurinn lætur á sér standa. Á Heilsunámskeiðinu munu Ásdís og Ragga að greiða úr þessari flækju, og hjálpa fólki öðlast heilbrigð- ari sýn á mat, bætiefni, vítamín, mat- aræði og máltíðamynstur. Grundarfjörður – fimmtudagur 30. janúar Hugleiðsla og slökun í fallegu rými við Hrannarstíg 3 kl. 19:30. Dýnur, teppi og púðar á staðnum en má hafa með sitt eigið. Frítt fyrir alla. Hellissandur – fimmtudagur 30. janúar Opinn íbúafundur vegna kynningar á hönnun útivistar- og göngusvæða á Hellissandi. Elízabet Guðný Tómasdótt- ir, landslagsarkitekt, kynnir hönnun frá Landslagi teiknistofu. Fundurinn verður í húsnæði Grunnskóla Snæfellsbæjar á Hellissandi kl. 20. Borgarnes – fimmtudagur 30. janúar Skallagrímur B og Breiðablik B mætast í 3. deild karla í körfuknattleik í Borgar- nesi kl. 20:30. Borgarbyggð – föstudagur 31. febrúar Árlegt þorrablót Mýramanna og kvenna haldið í félagsheimilinu Lyngbrekku. Akranes – föstudagur 31. janúar Hryllingsmyndahátíðin Frostbiter verður haldin á Akranesi 31. janúar til 2. febrúar. Sýndar verða um 25 myndir frá tólf lönd- um, allt frá stuttmyndum upp í myndir í fullri lengd. Frítt er á alla viðburði. Akranes – laugardagur 1. febrúar Til róttækrar skoðunar boðar til fund- ar á Gamla kaupfélaginu kl 12. Fundur- inn ber heitið „Gerum Ísland heilt á ný – kvótann heim“. Fundarstjóri Ögmund- ur Jónasson. Allir velkomnir. Akranes – laugardagur 1. febrúar ÍA og Ármann mætast í 2. deild karla í körfuknattleik í íþróttahúsinu við Vest- urgötu kl. 15. Akranes – laugardagur 1. febrúar Dj Marinó heldur uppi stuðinu á Gamla kaupfélaginu frá kl. 23:59. Hvalfjarðarsveit – laugardagur 1. febrúar Þorrablót Hvalfjarðarsveitar verður haldið í Fannahlíð. Borgarbyggð – laugardagur 1. febrúar Þorrablót verður haldið í Þinghamri á Varmalandi. Saurbær – laugardagur 1. febrúar Þorrablót verður haldið í Tjarnarlundi í Saurbæ. Stykkishólmur – laugardagur 1. febrúar Þorrablót verður í íþróttamiðstöðinni í Stykkishólmi. Ólafsvík – laugardagur 1. febrúar Þorrablót verður haldið í Klifi í Ólafsvík. Akranes – sunnudagur 2. febrúar Super bowl á Gamla Kaupfélaginu! Leikurinn verður sýndur á breiðtjaldi, húsið opnar 22:30 og hefst leikurinn 23:30. Stykkishólmur – mánudagur 3. febrúar Snæfell tekur á móti Vestra í 1. deild karla í körfuknattleik. Leikið verður í Stykkishólmi kl. 19:15. Borgarbyggð – miðvikudagur 5. febrúar Steinar Jónasson leiðir alla í Félagi aldr- aðra í Borgarfjarðardölum í sannleik- ann um hvernig er að starfa í kolanám- um. Íbúð í Borgarnesi Erum fimm manna fjölskylda að leita að húsnæði, 3-4 svefnherbergja íbúð, til leigu í Borgarnesi. Ef þú hefur eitthvað handa okkur máttu endilega hafa sam- band í síma 618-7879, Hrund. Óska eftir geymslu Óska eftir að leigja geymslu í langtíma- leigu. Netfang jonsragnh@gmail.com. Íbúð til leigu Til leigu 50 fm íbúð í nágrenni Borgar- ness. Upplýsingar í síma 833-7725 eða 437-1725. Einbýlishús til leigu Til leigu einbýlishús 25 km fyrir vestan Borgarnes. Upplýsingar í síma 869-3785 eða roggi83@gmail.com. Fasteign til sölu Berugata 20 í Borgarnesi til sölu. Skipti mögulega á minni og ódýrari fasteign. Upplýsingar hjá Valhöll fasteignasölu, sími: 588-4477. Nánari upplýsingar á fasteignir.is. Húsasmiður Ásgeir Yngvi Ásgeirsson húsasmiður í Borgarfirði. Nýsmíði og viðhald. Sími: 865-7578. Tölvupóstur: asgeir.sumar- hus@gmail.com. Atvinna óskast Ég er að leita að vinnu við rafvirkjun. Ég er búsettur í Reykjavík en er að hugsa um að flytja í Borgarfjörðinn. Ég er með yfir fimm ára starfsreynslu. Ríkharður, sími: 785-3392, tölvupóstur: rikhardur- leo@gmail.com. Á döfinni Markaðstorg Vesturlands TIL SÖLU LEIGUMARKAÐUR ATvInnA Nýfæddir Vestlendingar S K E S S U H O R N 2 02 0 Garða- og Saurbæjarprestakall Biskup Íslands vísiterar prestakallið Hátíðarmessa í Akraneskirkju sunnudaginn 2. febrúar kl. 11 Biskup Íslands predikar Prestar prestakallsins þjóna fyrir altari Kór Akraneskirkju syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar Súpa í Vinaminni eftir stundina Sameiginleg messa fyrir allt prestakallið Fjölmennum til kirkju Sunnudagaskóli í Vinaminni kl. 11 All levels 1-4 We are teaching Icelandic 2 on line Register now https://simenntun.is/nam/ Icelandic courses are starting SK ES SU H O R N 2 01 917. janúar. Stúlka. Þyngd: 4.332 gr. Lengd: 52 cm. For- eldrar: Telma Eyfjörð Jóns- dóttir og Þór Rúnar Þórisson, Borgarnesi. Ljósmóðir: Ást- hildur Gestsdóttir. 18. janúar. Stúlka. Þyngd: 3.432 gr. Lengd: 51 cm. For- eldrar: Lára Ósk Ásgríms- dóttir og Daði Örn Heimis- son, Mosfellsbæ. Ljósmóðir: Hafdís Rúnarsdóttir. 21. janúar. Stúlka. Þyngd: 3.846 gr. Lengd: 51 cm. For- eldrar: Inga Sjöfn Arnbergs- dóttir og Jón Bjarki Hlyns- son, Mosfellsbæ. Ljósmóðir: Jenný Inga Eiðsdóttir. 22. janúar. Drengur. Þyngd: 4.352 gr. Lengd: 52 cm. For- eldrar: Heiðrún Helga Hjör- leifsdóttir og Ingólfur Árni Har- aldsson, Hólmavík. Ljósmæð- ur: Hrafnhildur Ólafsdóttir og Dagný Ósk Guðlaugsdóttir.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.