Bændablaðið - 20.08.2020, Qupperneq 15

Bændablaðið - 20.08.2020, Qupperneq 15
Bændablaðið | Fimmtudagur 20. ágúst 2020 15 Ávinnsluherfi 6 m. Kr. 279.000.- án vsk. Kr. 237.150 án vsk. 8 m. Kr. 431.500.- án vsk. Kr. 366.775 án vsk. Trjágreip Kr. 199.000.- án vsk. Kr. 169.150.- án vsk. Palmse malarvagn Með hardox botnplötu PT1300 burðargeta 13 tonn Kr. 2.290.000.- án vsk. Kr. 2.090.000.- án vsk. Taðklær Einfaldar og góðar - Frábær verð 1.20 m: Kr. 199.600.- án vsk. Kr. 169.660.- án vsk. 1.50 m: Kr. 259.000.- án vsk. Kr. 220.150.- án vsk. 1.80 m: Kr. 269.000.- án vsk. Kr. 228.650.- án vsk. Traktorsskóflur Stærð: 1.20 metrar Kr. 99.000.- án vsk. Kr. 84.150.- án vsk. Stærð: 2.20 metrar Kr. 169.900.- án vsk. Kr. 144.415.- án vsk. VEGNA COVID FALLA TÖÐUGJÖLD NIÐUR SEM ÁTTU AÐ VERA 21. ÁGÚST Minnum á sérstök tilboð á völdum vörum til 21. ágúst meðan birgðir endast www.buvis.is Sími 465 1332 Haugsugur - Keðjudreifarar Haugdælurnar frá Storth eru galvaniseraðar með fjögurra blaða dælu og vökvakerfi sem gerir stjórnandanum kleift að stýra öllu frá traktornum. Sérfræðingur frá Storth kemur á næstunni til þess að leggja mat á hagkvæmni slöngudreiingar. Hafðu samband til þess að bóka heimsókn! *Útvegum dráttarvéla- og vinnuvéladekk eftir pöntunum! Hugum að hausti Haugdælur - Haughrærur Tæki til á lager og fleiri á leiðinni! Skrúfuhönnun Storth haughrærunnar hefur verið prófuð og reynd við margskonar aðstæður og hefur heldur betur sannað ágæti sitt. Hrærurnar koma galvaniseraðar og klárar í vinnu. Haugsugur - Við eigum til afgreiðslu SA-R 2600 haugsugu - 11.800L - 11.000L Jurop dæla - 8” sjálfvirkur áfyllibúnaður - Auka 6” tengi og barki - - Led ljós - Led blikkljós - Dekk: 800/65 R32 Alliance - „Keðjudreifarar - Þessir gömlu góðu eru á leiðinni” - Kastdreifari - Vökvabremsur - Led götuljós - - Sterkur undirvagn - 168mm snúningsöxull - Dekk: 15x22.5 - Írski framleiðandinn HiSpec framleiðir haugsugur og taðdreifara af ýmsum gerðum. HiSpec er þrautreynt vörumerki við íslenskar aðstæður. Hafið samband við sölumenn fyrir frekari upplýsingar eða sérpantanir. Fylgstu með okkur á Sími 480 5600 Gunnbjarnarholti, 804 Selfossi Sími 480 5610 Kaupvangi 10, 700 Egilsstöðum FACEBOOK Ásahreppur: Styrkir fegrun á lögbýlum Mikil ánægja er með nýtt átak hreppsnefndar Ásahrepps í Rangárvallasýslu, sem gengur út á að gera sveitina enn fallegri en hún er í dag. Í því skyni fær hvert lögbýli 450.000 króna styrk frá sveitarfélaginu til að gera fínt í kringum sig. „Verkefnið hefur gengið frábærlega, um 70 lögbýli taka þátt í því og það eru allir að keppast við að gera fínt hjá sér. Þetta er verkefni, sem önnur sveitarfélög mættu svo sannarlega taka til fyrirmyndar, hér er mikill metnaður þegar kemur að fegrunar- og umhverfismálum,“ segir Ellisif M. Bjarnadóttir, verkefnisstjóri verkefnisins, en hún er garðyrkjufræðingur og nemandi í landslagsarkitektúr við Landbúnaðarháskóla Íslands. Þegar fegrunarverkefni Ásahrepps lýkur í haust verður boðað til uppskeruhátíðar þar sem bændur og búalið munu fagna fallegri sveit og glæsilegu fegrunarsumri. Alls eru þetta rúmlega 30 milljónir króna sem hreppurinn leggur út vegna verkefnisins. /MHH Ellisif M. Bjarnadóttir, verkefnisstjóri fegrunarátaks Ásahrepps, sem hefur heimsótt alla þátttakendur verkefn- isins í sumar og gefið bændum og búaliði góð ráð. Mynd / MHH

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.