Bændablaðið - 20.08.2020, Side 47

Bændablaðið - 20.08.2020, Side 47
Bændablaðið | Fimmtudagur 20. ágúst 2020 47 dagsbirtu. 700 tækið er grunn- gerðin en 700i kemur með inn- byggðan InReach neyðarsendi og 750i með myndavél til viðbótar. Tækið er hraðara að vinna held- ur en eldri tækin og notendavið- mótið verulega bætt.“ Fékk tækið lánað til að sannfærast Ég fór í Garmin búðina og fékk tækið lánað helgina 8.–9. ágúst og keyrði á Snæfellsnes. Ég setti tækið í tösku á stýrinu og hafði í gangi, plastið á töskunni speglaðist svolítið fyrir mig sem ökumann, en konan sat aftan á og náði að fylgjast vel með því. Íslandskortið sem er í tækinu er mjög nákvæmt og þegar ekið er eftir vegi sýnir það öll bæjarnöfn, helstu nöfn á vötnum, hæðir, hóla og önnur örnefni. Gott tæki sem ég mæli með að sem flestir íhugi sem val- kost og þá sérstaklega 700i tækið með neyðarsendinum. Grunnverð á Garmin Montana 700 er frá 115.900 (svo er það spurn- ing hvað Rikki í Garminbúðinni gerir fyrir lesendur Bændablaðsins, sakar ekki að spyrja). Öryggi er alltaf eitthvað sem má bæta Öllum fyrirtækjum er ætlað að gera áhættumat fyrir verk og vinnu, sama á við þegar farið er í langar göngur. Þá þarf að gera áhættumat og huga að búnaði til að lágmarka líkur á slysi. Sama hvernig smalað er þá þarf að vera rétt klæddur í smala- mennsku og mín regla í fatnaði er að vera í klæðnaði sem ekki er kaldur þó að maður blotni. Fyrir mér er eina bannvaran á fjöll klæði úr bómull, en ullarnær- föt hafa reynst mér best. Sokkar úr gerviefnum eru lítið spennandi ef maður blotnar í fæturna, notið frekar ullarsokka eða sokka úr neopren. Það er sama efni og er í blautbúningum kafara og eru það uppáhaldssokkarnir mínir. Skiptir engu máli þó maður sé blautur í fæturna, þeir eru alltaf heitir. Hjálmur, brynja og vatnsheldur klæðnaður Sama hvort verið sé á fjórhjóli eða hesti þá eru fyrir mér þeir sem hjálmlausir eru á svoleiðis „græjum“ ekkert nema vitleysingar. Aldrei dettur mér í hug að prófa eða keyra fjórhjól eða önnur mótorhjól nema í þar til gerðum hlífðarbúnaði enda hef ég „nánast“ farið í gegnum minn 40 ára mótorhjólaakstur slysalaust þrátt fyrir að detta reglulega á hausinn. Eitt vil ég nefna sérstaklega varðandi hjálma, en þeir eru ekki ætlaðir til að halda fullum styrk og öryggi í nema 10 ár að hámarki. Til að hann geri það sem hann á að gera þarf hann að vera að réttri stærð. Stærðir hjálma eru mældir með því að setja málband fyrir ofan augabrúnir, eyru og aftur fyrir hnakka. Hjá mér er sú mæling 57 cm og því nota ég hjálm sem er með stærðina M sem er 57-58 cm. Réttir og göngur í „COVID-ástandi“ Það er deginum ljósara að smölun og réttir verða með breyttu sniði í ár út af COVID, en eins og með alla aðra erfiðleika mun finnast lausn. Væntanlega koma reglur um fjölda í réttum og göngum nú næstu daga sem þarf að aðlaga vinnu eftir. Þó að einhverjar takmarkanir verði á gangnamönnum, réttargestum og hjálparfólki, er það vandamál sem mun leysast eins og allt annað. Von mín er aðallega sú að við komumst í gegn um þetta eins og annað, glöð og án slysa. KROSSGÁTA Bændablaðsins Lausn á krossgátu í síðasta blaði Smáauglýsingar 56-30-300 TÚTTA SIÐAÐUR S BLIKKA D SLÆPIST TÓNLISTÞUSA J HTAKSTUTTUR A N D F E S T A ÓBREYTT ÁL G U R ULLAR-EFNI P L U S S VÖSLA A Ð VÍSA LEIÐRÓRILLA L Ó Ð S A Ð GEGNAÖÐLUÐUST S V A R A RÍKI Í AMERÍKU M S YFIR SKRÁMAFARFA H R U F L A GREINI-LEGUR A HVAÐLÆKNA H A DÓTARÍGLYMJANDI Æ LEIÐSLA VÍS- BENDING A V O L I NÓTAEFNI R E SKRÆKJA G A R G A REIÐIR AFKVEINI E F I N S NÆGILEGA N Ó G U KAUPTÚNAFHÓLFA R I FÓVISS F A T T A RÍKI Í AFRÍKU G RANNSAKASKÖRP A Ð G Æ T ASKILJAELSKA N N A STRENGURMÝKING T A U G HÁTTALAGVAGN S I Ð I RU P ÁHRIF LÉREFTBLÁSA L Í N LÖGSÓKN Á K Æ R A RÁNDÝRA N L Í K I N G FÖRTÓLG F E R Ð MORANIÐURLAG Ú A EFTIR- MYND MÆLING Á T U N SÓNN Ó M U R TIL- SAMANS TVÍHLJÓÐI A L L SM S S Ö K L A U N FREYÐA K L A Ö R Ð VORKENNA R A A U MARG- SINNIS M O K F A TKAUPS ÚTLIMIR H Ö FU N D U R B H • B R A G I@ TH IS .I S • K R O SS G A TU R .G A TU R .N ET 135 HRYGGÐ DVERG- LILJA HITA SKRJÓÐUR KOLL- STEYPA UPPFYLLA PLANTA HARPIX STRUNS RÁNDÝR NÆGI- LEGA ÓS KÓRÓNA GNÆFA HRÆRI- GRAUTUR MIKLU GLAMPI ÍÞRÓTTA- FÉLAG ODDUR FEIKNA TVEIR EINS BÍSA FRJÁLSANEITA Í RÖÐ LEIKUR HALD DREIFA BÖGGLA BYLGJAST AFLANDS-VINDUR STIKK- PRUFA ÁHALD KRYDD BEITT HÖNDLA MÆLI- EINING RÓL SLEN STAKUR FUGLA- HLJÓÐ MISBJÓÐA LÖSKUN ÁVÖXTUR RÓ ATVIKAST RISPA GORTA VERNDA KVK. NAFN ÞRÁ LÖNG TRÉ GUÐAVEIG ÞRÆTU VETT- VANGUR LALL ÁTT BYRGING SVERFA HARMUR FYLLING MÝRASPÓI H Ö FU N D U R B H • B R A G I@ TH IS .I S • K R O SS G A TU R .G A TU R .N ET 136 Í þúfum og háu grasi skildi rafmagnshjólið minni för eftir sig en ég gangandi þarna í gegn. – Stráknum var skemmt þegar hann sá hversu sveittur gamli var á bakinu eftir rafmagnshjólaátökin. Betra væri að vera með sérstaka fest ingu því speglunin á plastinu truflar. Á ýmsum farartækjum er smalað, en muna bara að hugsa um öryggið og vera vel klæddur.

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.