Morgunblaðið - 29.08.2020, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. ÁGÚST 2020
Fjölskyldu- og barnamálasvið
• Liðsmenn í tímavinnu
• Stuðningsfjölskyldur fyrir fötluð börn
• Starfsmaður í tímavinnu - Lækur
Grunnskólar
• Kennari í 70% starf - Skarðshlíðarskóli
• Kennari í íslensku sem annað mál - Lækjarskóli
• Skóla- og frístundaliði - Hraunvallaskóli
• Skóla- og frístundaliði - Setbergsskóli
• Tómstundaleiðbeinandi - Setbergsskóli
• Tómstundaleiðbeinandi - Hraunvallaskóli
Leikskólar
• Deildarstjóri - Hraunvallaleikskóli
• Deildarstjóri í afleysingu - Álfasteinn
• Leikskólakennari - Hraunvallaleikskóli
• Leikskólakennari - Norðurberg
• Leikskólakennari - Skarðshlíðarleikskóli
Vakin er athygli á stefnu Hafnarfjarðarbæjar að jafna hlutfall
kynjanna í störfum hjá bænum og að vinnustaðir bæjarins
endurspegli fjölbreytileika samfélagins.
Nánar á hafnarfjordur.is
HJÁ HAFNARFJARÐARBÆ
LAUS STÖRF
hafnarfjordur.is585 5500
INFORMATION
ASSISTANT
(NEW MEDIA)
Sendiráð Bandaríkjanna auglýsir stöðu In-
formation Assistant (New Media) lausa til
umsóknar. Umsóknarfrestur er til og með
6. september 2020. Frekari upplýsingar
er að finna á heimasíðu sendiráðsins:
https://is.usembassy.gov/embassy/jobs/
Umsóknir skulu sendar í gegnum Electronic
Recruitment Application (ERA)
The U.S. Embassy in Reykjavik is seeking
an individual for the position of Information
Assistant (New Media). The closing date for
this postion is September 6, 2020.
Application instructions and further infor-
mation can be found on
the Embassy’s home page:
https://is.usembassy.gov/embassy/jobs/
Applications must be submitted through
Electronic Recruitment Application (ERA)
MAINTENANCE
ASSISTANT
Sendiráð Bandaríkjanna auglýsir stöðu
Maintenance Assistant lausa til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til og með
6. september 2020. Frekari upplýsingar
er að finna á heimasíðu sendiráðsins:
https://is.usembassy.gov/embassy/jobs/
Umsóknir skulu sendar í gegnum Electronic
Recruitment Application (ERA)
The U.S. Embassy in Reykjavik is seeking
an individual for the position of Mainten-
ance Assistant. The closing date for this
postion is September 6, 2020.
Application instructions and further infor-
mation can be found on
the Embassy’s home page:
https://is.usembassy.gov/embassy/jobs/
Applications must be submitted through
Electronic Recruitment Application (ERA)
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsir laust embætti forstjóra Náttúrufræðistofnunar Íslands.
Leitað er eftir leiðtoga með kraft og metnað til að vinna að markmiðum stofnunarinnar. Náttúrufræðistofnun Íslands stundar
m.a. undirstöðurannsóknir í dýrafræði, grasafræði og jarðfræði landsins og annast skipulega heimildasöfnun um náttúru
Íslands. Stofnunin hefur víðtækt vöktunar- og fræðsluhlutverk.
Umhverfis- og auðlindaráðherra skipar forstjóra Náttúrufræðistofnunar Íslands til fimm ára í senn. Forstjóri stýrir stofnuninni,
mótar stefnu í störfum hennar og ber ábyrgð á rekstri hennar. Hjá stofnuninni starfa um 55 starfsmenn.
Helstu verkefni stofnunarinnar eru:
• Stunda vísindalegar rannsóknir á náttúru Íslands
• Varðveita náttúrugripi og vísindaleg heimildasöfn
• Skrá kerfisbundið einstaka þætti íslenskrar náttúru
• Vöktun lykilþátta íslenskrar náttúru
• Öflun og miðlun upplýsinga og þekkingar sem varða
íslenska náttúru
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólamenntun með meistaragráðu sem nýtist í starfi
• Þekking á verksviði stofnunarinnar
• Reynsla af stjórnun- og rekstri
• Reynsla af vinnu við stefnumótun og áætlanagerð
• Leiðtogahæfileikar og hæfni til að leiða fólk til samvinnu
og árangurs
• Reynsla af opinberri stjórnsýslu er kostur
• Gott vald á íslensku og góð kunnátta í ensku
Umsókn skal fylgja ítarleg starfsferilskrá og stutt kynningarbréf um ástæðu umsóknar auk upplýsinga um árangur
sem viðkomandi hefur náð í starfi og telur að nýtist í embættið. Þriggja manna valnefnd skipuð af umhverfis-
og auðlindaráðherra metur hæfni og hæfi umsækjenda og skilar greinargerð til ráðherra.
Umsóknarfrestur er til og með 14. september nk.
Umsóknum skal skila rafrænt á netfangið uar@uar.is.
Nánari upplýsingar um starfið eru á Starfatorgi – starfatorg.is.
Upplýsingar um embættið veitir Sigríður Auður Arnardóttir, ráðuneytisstjóri
í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu (sigridur.arnardottir@uar.is).
Forstjóri
Náttúrufræðistofnunar Íslands