Morgunblaðið - 29.08.2020, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 29.08.2020, Blaðsíða 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. ÁGÚST 2020 Átak er í gangi í ræktun birkiskóga og í haust taka Skógræktin og Land- græðslan höndum saman og óska eftir stuðningi landsmanna við að breiða birkiskóga landsins út. Í haust verður farið í átak til að safna birkifræi sem verður dreift á völdum beitarfriðuðum svæðum í öllum landshlutum. Hugmyndin er að almenningur og hópar vítt og breitt um landið safni birkifræi í nágrenni sínu eða í völd- um birkiskógum í sínum landshluta. Þeir sem skila fræi á söfnunar- stöðvar geta notað box átaksins eða sett fræið í pappírspoka eða poka úr taui, en efnið þarf að geta „andað. Fræið þarf að vera í kæli ef þarf að geyma það. Alltaf þarf að skrá hvar og hvenær fræið var tínt. Fræi sem er skilað á söfnunar- stöðvar verður dreift í haust undir leiðsögn starfsmanna Skógrækt- arinnar og Landgræðslunnar. Hægt er að fá söfnunarbox á starfs- stöðvum Skógræktarinnar, Land- græðslunnar, Terru og í verslunum Bónuss. Ljósmynd/Landgræðslan Átak Söfnun birkifræja getur verið skemmtileg iðja á haustin. Samstarf um söfnun á birkifræi í haust Þessir ferðamenn hittu í vikunni á töfrastund í sólsetrinu á Vesturnesinu í Borgarnesi sem innfæddir kalla reyndar Settutanga eftir Settu spákonu sem bjó þar skammt frá. Auðvitað var símum og myndavélum brugðið á loft til að ná augnablikinu og varðveita það stafrænt til framtíðar. Sólsetur á Settutanga Morgunblaðið/Theodór Kr. Þórðarson Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is Nýjar haustvörur! SKOÐIÐhjahrafnhildi.is Skipholti 29b • S. 551 4422 Skoðið laxdal.is ÚTSÖLU- VÖRUR 60-70% KLASSÍSKUR BASIC-FATNAÐUR ALLTAF SVO FLOTTUR Og þú ert tilbúin fyrir haustið, vinnuna og félagsskapinn 20% afsláttur til 10. sept. Gerð hverfisskipulags fyrir Breiðholt er á lokametrunum og af því tilefni bjóðum við til kynningar-fjarfundar. Þar mun starfsfólk borgarinnar og skipulagsráðgjafar segja frá hug- myndum um uppbyggingu í hverfunum og hvernig hverfis- skipulagið mun geta haft áhrif á þróun þeirra til framtíðar. Allar upplýsingar um streymið og hvernig hægt verður að koma spurningum á fundinn eru á hverfisskipulag.is. Kynningar-fjarfundur um nýtt hverfisskipulag fyrir Breiðholt 31. ágúst nk. klukkan 19.30-21.00. Reykjavíkurborg Umhverfis- og skipulagssvið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.