Morgunblaðið - 29.08.2020, Page 11

Morgunblaðið - 29.08.2020, Page 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. ÁGÚST 2020 Átak er í gangi í ræktun birkiskóga og í haust taka Skógræktin og Land- græðslan höndum saman og óska eftir stuðningi landsmanna við að breiða birkiskóga landsins út. Í haust verður farið í átak til að safna birkifræi sem verður dreift á völdum beitarfriðuðum svæðum í öllum landshlutum. Hugmyndin er að almenningur og hópar vítt og breitt um landið safni birkifræi í nágrenni sínu eða í völd- um birkiskógum í sínum landshluta. Þeir sem skila fræi á söfnunar- stöðvar geta notað box átaksins eða sett fræið í pappírspoka eða poka úr taui, en efnið þarf að geta „andað. Fræið þarf að vera í kæli ef þarf að geyma það. Alltaf þarf að skrá hvar og hvenær fræið var tínt. Fræi sem er skilað á söfnunar- stöðvar verður dreift í haust undir leiðsögn starfsmanna Skógrækt- arinnar og Landgræðslunnar. Hægt er að fá söfnunarbox á starfs- stöðvum Skógræktarinnar, Land- græðslunnar, Terru og í verslunum Bónuss. Ljósmynd/Landgræðslan Átak Söfnun birkifræja getur verið skemmtileg iðja á haustin. Samstarf um söfnun á birkifræi í haust Þessir ferðamenn hittu í vikunni á töfrastund í sólsetrinu á Vesturnesinu í Borgarnesi sem innfæddir kalla reyndar Settutanga eftir Settu spákonu sem bjó þar skammt frá. Auðvitað var símum og myndavélum brugðið á loft til að ná augnablikinu og varðveita það stafrænt til framtíðar. Sólsetur á Settutanga Morgunblaðið/Theodór Kr. Þórðarson Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is Nýjar haustvörur! SKOÐIÐhjahrafnhildi.is Skipholti 29b • S. 551 4422 Skoðið laxdal.is ÚTSÖLU- VÖRUR 60-70% KLASSÍSKUR BASIC-FATNAÐUR ALLTAF SVO FLOTTUR Og þú ert tilbúin fyrir haustið, vinnuna og félagsskapinn 20% afsláttur til 10. sept. Gerð hverfisskipulags fyrir Breiðholt er á lokametrunum og af því tilefni bjóðum við til kynningar-fjarfundar. Þar mun starfsfólk borgarinnar og skipulagsráðgjafar segja frá hug- myndum um uppbyggingu í hverfunum og hvernig hverfis- skipulagið mun geta haft áhrif á þróun þeirra til framtíðar. Allar upplýsingar um streymið og hvernig hægt verður að koma spurningum á fundinn eru á hverfisskipulag.is. Kynningar-fjarfundur um nýtt hverfisskipulag fyrir Breiðholt 31. ágúst nk. klukkan 19.30-21.00. Reykjavíkurborg Umhverfis- og skipulagssvið

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.