Morgunblaðið - 29.08.2020, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 29.08.2020, Blaðsíða 54
54 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. ÁGÚST 2020 Á sunnudag: Sunnan og suðaustan 8-15 m/s. Rigning sunnan og vest- an til en úrkomulítið norðaust- anlands. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast á Norðausturlandi. Á mánudag: Suðaustan 8-15 m/s á austanverðu landinu, annars hægari suðlæg átt. Rigning í flestum landshlutum en talsverð rigning á Suðausturlandi. Hiti 10 til 16 stig. RÚV 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Tölukubbar 07.21 Hinrik hittir 07.26 Kátur 07.38 Bubbi byggir 07.49 Hrúturinn Hreinn 07.56 Rán og Sævar 08.07 Alvin og íkornarnir 08.18 Músahús Mikka 08.41 Djúpið 09.02 Hvolpasveitin 09.24 Sammi brunavörður 09.35 Stundin okkar 09.55 Þvegill og skrúbbur 10.00 Herra Bean 10.10 Pöndurnar koma – Kaf- loðnir diplómatar 10.55 Með okkar augum 11.25 Til Kólumbíu með Sim- on Reeve 12.20 Stúdíó A 2016-2017 12.55 Fjallkóngar 13.50 Ég vil ekki vera stelpa, mamma 14.35 Menningarnæturgleði 15.35 Á götunni 16.05 Kæra dagbók 16.35 Bítlarnir að eilífu – While My Guitar Gently Weeps 16.45 Séra Brown 17.30 Smáborgarasýn Frí- manns 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Ósagða sagan 18.29 Hönnunarstirnin 18.45 Bestu vinir 18.53 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Fjölskyldubíó: Húsbíll- inn 21.25 Fólkið mitt og fleiri dýr 22.15 Við sjóinn 00.15 Atlanta Sjónvarp Símans 10.55 The Block 12.05 The Block 13.05 Dr. Phil 13.50 Dr. Phil 14.35 Dr. Phil 15.20 90210 16.30 Family Guy 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Ray- mond 17.35 A Million Little Things 18.20 This Is Us 19.05 Superior Donuts 19.30 The Cool Kids 20.00 Borg vs McEnroe 21.45 And So It Goes 23.20 Red Light Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 08.00 Strumparnir 08.20 Billi Blikk 08.30 Ævintýraferðin 08.45 Tappi mús 08.50 Stóri og Litli 09.00 Heiða 09.25 Blíða og Blær 09.45 Zigby 09.55 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland 10.10 Mæja býfluga 10.20 Mia og ég 10.45 Latibær 11.10 Lína Langsokkur 11.35 Friends 12.00 Bold and the Beautiful 12.20 Bold and the Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.00 Bold and the Beautiful 13.25 Bold and the Beautiful 13.45 Britain’s Got Talent 14 14.45 Steinda Con: Heimsins furðulegustu hátíðir 15.20 Allt úr engu 15.50 Tala saman 16.15 Framkoma 16.50 Bibba flýgur 17.15 Mom 18.00 Friends 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Lottó 19.00 Top 20 Funniest 19.40 Working Girl 21.35 Men in Black: Int- ernational 23.25 Bridge Of Spies 20.00 Undir yfirborðið 20.30 Bílalíf 21.00 Lífið er lag 21.30 Gengið á Dólómítana Endurt. allan sólarhr. 16.00 Global Answers 16.30 Joel Osteen 17.00 Omega 18.00 Joni og vinir 18.30 The Way of the Master 19.00 Country Gospel Time 19.30 United Reykjavík 20.30 Blandað efni 21.30 Trúarlíf 22.30 Blönduð dagskrá 23.30 Michael Rood 24.00 Gegnumbrot 20.00 Föstudagsþátturinn 21.00 Að vestan 21.00 Taktíkin – Sesselja Sig- urðardóttir 21.30 Að norðan 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Til allra átta. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Ljós og hraði. 09.00 Fréttir. 09.03 Á reki með KK. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Kínverski draumurinn. 11.00 Fréttir. 11.02 Vikulokin. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Gestaboð. 14.00 Fjöregg þjóðar. 15.00 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Orð um bækur. 17.00 Heilnæm eftirdæmi. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Í ljósi sögunnar. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sveifludansar. 20.45 Úr gullkistunni. 21.15 Bók vikunnar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Heimskviður. 23.00 Vikulokin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 29. ágúst Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 6:04 20:54 ÍSAFJÖRÐUR 6:01 21:07 SIGLUFJÖRÐUR 5:43 20:51 DJÚPIVOGUR 5:31 20:26 Veðrið kl. 12 í dag Vestlæg átt, 3-10 m/s. Skýjað á vestanverðu landinu og rigning eða súld með köflum, en þurrt að kalla austan til. Sunnan 3-8 síðdegis á morgun, skýjað að mestu og úrkomulítið, en dálítil rigning SV-lands annað kvöld. Hiti 8 til 16 stig að deginum, hlýjast á SA-landi. Haustið 1989 drap Betty Broderick fyrr- verandi mann sinn, Dan, og nýju konuna hans Lindu og fyrir það hlaut hún 32 ár í fangelsi. Nú er þessi saga sögð á Netflix og leika þau Amanda Peet og Christian Slater hjónin sem síðar skildu. Peet fer á kostum sem hin kúgaða eiginkona sem grípur til örþrifaráða og er sagan ansi mögnuð. Betty og Dan kynnast ung og stundar hann fyrst læknanám og síðar lögfræðinám. Ungu hjón- in eignast fjögur börn og það er mikið basl í gangi. Betty vinnur hörðum höndum, bæði á og utan heimilis, til þess að hinn ungi og metnaðar- fulli Dan fái frið til að klára námið. Markmið beggja er að eiga gott og áhyggjulaust líf að því loknu. Það gengur eftir; Dan verður sérlega far- sæll í starfi og peningarnir streyma inn. Skemmst er frá því að segja að Dan fellur fyrir einkaritar- anum; sú gamla klisja, og skilur Betty eftir í drull- unni. Hann nýtir sér lögfræðikunnáttu sína og fyrr en varði er Betty ein og yfirgefin þar sem hann fékk forræði yfir börnum þeirra. Örvænting getur endað með ósköpum, eins og í þessu tilviki. Og allir tapa. Dan og Linda tapa lífinu, Betty frelsinu og börnin missa báða foreldra sína. Ég sagði aldrei að þættirnir væru upplífgandi! Ljósvakinn Ásdís Ásgeirsdóttir Örvænting sem endar með morði Morð Peet leikur morð- kvendið Betty Broderick. 10 til 14 100% helgi á K100 Stefán Valmundar rifjar upp það besta úr dagskrá K100 frá liðinni viku, spilar góða tónlist og spjall- ar við hlustendur. 14 til 18 Algjört skronster Partíþáttur þjóðarinnar í umsjá Ásgeirs Páls. Hann dregur fram DJ græjurnar klukkan 17 og býður hlustendum upp á klukkutíma wpartí-mix. 18 til 22 100% helgi á K100 Besta tónlistin á laugardags- kvöldi. Tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir, sem gengur alla jafnan undir listamannsnafninu GDRN, hefur ákveðið að fresta út- gáfutónleikum sínum sem áttu að fara fram 4. september. Upp- haflega stóð reyndar til að þeir ættu að fara fram í byrjun sumars en kórónuveirufaraldurinn setti strik í reikninginn. GDRN sendi frá sér tilkynningu til aðdáenda sinna á samfélagsmiðlum í gær þar sem sagði m.a.: „Því miður sjáum við okkur ekki fært að halda tónleika af þessari stærðargráðu á meðan ástandið er eins og það er. Við munum tilkynna nýja dagsetningu á næstunni og látum ykkur vita um leið og hún hefur verið staðfest.“ GDRN aflýsir út- gáfutónleikum Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 10 alskýjað Lúxemborg 19 léttskýjað Algarve 29 léttskýjað Stykkishólmur 10 alskýjað Brussel 17 skýjað Madríd 31 léttskýjað Akureyri 13 skýjað Dublin 14 skýjað Barcelona 28 léttskýjað Egilsstaðir 14 skýjað Glasgow 15 léttskýjað Mallorca 30 heiðskírt Keflavíkurflugv. 10 skýjað London 17 rigning Róm 31 léttskýjað Nuuk 11 léttskýjað París 21 léttskýjað Aþena 31 heiðskírt Þórshöfn 9 alskýjað Amsterdam 16 skúrir Winnipeg 18 léttskýjað Ósló 16 rigning Hamborg 21 léttskýjað Montreal 20 léttskýjað Kaupmannahöfn 15 rigning Berlín 22 léttskýjað New York 27 skýjað Stokkhólmur 17 rigning Vín 26 alskýjað Chicago 30 léttskýjað Helsinki 16 skýjað Moskva 18 alskýjað Orlando 31 léttskýjað  Bandarísk gamanmynd með Robin Williams í aðalhlutverki. Skrautleg fjölskylda leigir húsbíl og heldur af stað í ferðalag frá Los Angeles til Klettafjallanna í Colo- rado. Þar kynnast þau samfélagi hjólhýsabyggðar. Leikstjóri: Barry Sonnenfeld. RÚV kl. 19.45 Húsbíllinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.