Morgunblaðið - 19.11.2020, Side 23

Morgunblaðið - 19.11.2020, Side 23
Í ljósi heimsfaraldurs kórónuveiru hafa stjórnvöld ákveðið ýmis úrræði til að mæta efnahagslegum áhrifum faraldursins. Úrræðin snúa bæði að einstaklingum og fyrirtækjum og Skatturinn sér um framkvæmdmargra þeirra. Hvernig geta aðgerðir stjórnvalda vegna COVID-19 hjálpað þér? Einstaklingar  Endurgreiðsla virðisaukaskatts  Sérstakur barnabótaauki – var ákvarðaður við álagningu í lok maí 2020  Úttekt séreignarsparnaðar Atvinnurekstur  Greiðsla hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti  Lokunarstyrkir (vegna mars-maí)  Lokunarstyrkir (frá 18. september – umsókn er í smíðum)  Tekjufallsstyrkur (umsókn er í smíðum)  Frestun á greiðslu álagðs tekjuskatts lögaðila 2020  Heimild til niðurfellingar álags á virðisaukaskatt  Gistináttaskattur felldur niður tímabundið  Lækkun sérstaks skatts á fjármálafyrirtæki (bankaskatts)  Frestun gjalddaga staðgreiðslu og tryggingagjalds  Tollafgreiðslugjald fellur niður tímabundið Kynntu þér málið á Skatturinn.is Dæmi um úrræði: skatturinn@skatturinn.is 442 1000 Upplýsingaver opið: Mán.-fim. 9:00-15:30 Fös. 9:00-14:00 Leitaðu nánari upplýsinga á Skatturinn.is, í þjónustusíma 442 1414 eða með tölvupósti til covid@skatturinn.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.