Morgunblaðið - 19.11.2020, Page 53

Morgunblaðið - 19.11.2020, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 2020 53 Tilkynningar Seltjarnarnes Þar sem sundstaðir eru enn lokaðir er engin vatns- leikfimi í dag. Námskeið í samráði við leiðbeinendur. Jóga fyrir íbúa Skólabrautar kl. 10 og fyrir utanað kl. 11. Munum 10 manna hámarkið, grímuskylduna og aðrar sóttvarnir. Kaffikrókurinn er eingöngu opinn fyrir íbúa Skólabrautar 3-5. Múlaþing Aðalskipulag Seyðisfjarðarkaupstaðar 2010-2030. Aðalskipulagsbreyting – skipulags- og matslýsing – kynning. Sveitarstjórn Múlaþings auglýsir hér með kynningu þar sem íbúar geta kynnt sér skipulags- og matslýsinguna skv. ákv. gr. 4.2.4 í skipulagsreglugerð. Aðalskipulag Seyðisfjarðarkaupstaðar 2010-2030 breytingar á þéttbýlisuppdrætti og greinargerð aðal- skipulagsins – skipulags- og matslýsing - kynning. Áformað er að reisa snjóflóðavarnagarða á Seyðis- firði undir Bjólfshlíðum. Gert er ráð fyrir að varnar- garðarnir verði þrír og nefnast þeir Bakkagarður, Fjarðargarður og Öldugarður. Tilgangur fram- kvæmdarinnar er að bæta öryggi íbúa Seyðisfjarðar gagnvart snjóflóðum. Fyrirhugaðar snjóflóðavarnir samræmast ekki gildandi aðalskipulagi og ekki er í gildi deiliskipulag fyrir svæðið. Áður en fram- kvæmdarleyfi er veitt þarf að gera breytingarnar á aðalskipulaginu þar sem gerð verður grein fyrir varnarmannvirkjunum og leggja fram deiliskipulag. Þriðjudaginn 24. nóvember nk. kl. 17:00 verður kynningarfjarfundur um skipulagslýsinguna. Vegna samkomutakmarkana og sóttvarnarráðstafana fer fundurinn fram í gegnum Facebook síðu Múlaþings. Hægt verður að senda inn rafrænar fyrirspurnir (komment) á meðan á fundinum stendur og verður þeim svarað að kynningu lokinni. Frekari upplýs- ingar um fundinn og tillöguna má finna á vef Múlaþings, mulathing.is. Almenningi er gefinn kostur á að senda inn ábend- ingar og/eða athugasemdir til skipulagsfulltrúa Múlaþings Lyngási 12, 700 Egilstöðum eða á net- fangið skipulagsfulltrui@mulathing.is til og með 30. nóvember 2020. Hægt er að nálgast drög að breytingartillögunni á heimasíðu Múlaþings og á skrifstofu sveitarfélagsins að Lyngási 12 Egilsstöðum. Skipulagsfulltrúi Múlaþings Sigurður Jónsson Reynslumikill íslenskur lyfjafræðingur óskar eftir fullu starfi Reynslumikinn lyfjafræðing (M.Sc.Pharm) með gilt starfsleyfi hjá Landlæknisembættinu og viðbótarmenntun á sviði reks- turs og fjármála frá virtum erlendum viðskiptaháskóla, vantar starf nú þegar. Tala reiprennandi ensku og norsku. Hef starfað erlendis um margra ára skeið. Aðeins fullt starf kemur til greina. Hef starfað við yfirgripsmikinn rekstur og markaðsmál. Laus nú þegar. Áhugasamir sendi fyrirspurn til has2@hi.is eða hringi í síma 839 4200. Starf óskast Félagsstarf eldri borgara Raðauglýsingar Smáauglýsingar 569 1100 Hljóðfæri Gítarinn ehf. Stórhöfði 27 Sími 552 2125 www.gitarinn.is Gítarar og hljómborð í miklu úrvali erð við allra h Kassagítarar á tilboði Sumarhús Sumarhús – Gestahús – Breytingar  Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum.  Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum.  Smíðum gestahús – margar útfærslur.  Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum.  Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is Verslun Trúlofunar- og giftingar- hringar í úrvali Auk gullhringa eigum við m.a. hvíta- gull, silfur og titaniumpör á fínu verði. Demantar og vönduð YRSA og PL armbandsúr. ERNA, Skipholti 3, s. 5520775, www.erna.is Byggingavörur Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Eurotec A4 harðviðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 660 0230 og 561 1122. Ýmislegt Finndu félagsskap fyrir framtíðina 30 daga áskrift kostar aðeins 999 kr. Bílar 12/2018 Chrysler Pacifica Hybrid Ekinn aðeins 12 þús. km. Fer 53 km á rafmagninu einu. Hlaðinn búnaði. Verð: 7.290.000,- www.sparibill.is Hátúni 6 A – sími 577 3344. Opið kl. 12–18 virka daga. Húsviðhald Til sölu Mercedes Benz S320 árg. 2000 ekinn aðeins 168 þús. Innfluttur nýr af Ræsi. Þjónustubók frá upphafi. Nýsmurður og skoðaður án athuga- semda. Góð vetrardekk fylgja á felgum. Verð 790 þús. Skoða skipti. Uppl. Í síma 696-1000. VOLVO S90 T8 TWIN ENGINE R-DESIGN Ökutækið er á staðnum. Árgerð 2020. Ekinn 0 Þ.KM Nýskráður 11/2020. Næsta skoðun 2024 Verð kr. 11.500.000. Litur SVARTU Ekkert áhvílandi.Skipti: ÓDÝRARI Nánair upplysignar veita Höfðabílar ehf í síma577-4747 LAND ROVER RANGE ROVER EVOQUE R-DYNAMIC Ökutækið er á staðnum. Árgerð 2020. Ekinn 11 Þ.KM Nýskráður 8/2019. Næsta skoðun 2023 LAND ROVER RANGE ROVER EVOQUE R-DYNAMIC Ökutækið er á staðnum. Árgerð 2020. Ekinn 11 Þ.KM Nýskráður 8/2019. Næsta skoðun 2023 Verð kr. 9.450.000. Litur GRÁR Ekkert áhvílandi. Skipti: ÓDÝRARI Nánair upplysignar veita Höfðabílar ehf í síma 577-4747 Til sölu Toyota Yaris árg. 2000. Skoðaður 2021. Grár. Ekinn 243 þús. Beinskiptur. Vetradekk á felgum. Sumardekk á felgum. Lítill og þægilegur skólabíll, eyðir litlu og á á nóg eftir. Nýjar bremsur að framan. Nýjar rúðuþurrkur. Smurður í 241.850 km. Abs ljós logar vegna skynjara. Ásett verð: 180.000 kr. Opinn fyrir tilboðum. Uppl. í síma 662 0267. Vantar þig fagmann? FINNA.is FAST Ráðningar www.fastradningar.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.