Morgunblaðið - 31.12.2020, Blaðsíða 59
DÆGRADVÖL 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. DESEMBER 2020
Ekki slægi maður hendi á móti því að tekið yrði mót af manni dauðum og
gjörð eftirmynd af. Helgríma er annars vegar afsteypa af andliti látins
manns, dánargríma – en hins vegar útbúnaður til að aflífa kindur, leðurstykki
með nagla sett um hausinn og naglinn sleginn inn í ennið. Varist rugling.
Málið
3 7 6 5 9 2 1 4 8
2 1 4 8 7 3 9 5 6
9 5 8 1 4 6 3 2 7
7 2 9 6 1 4 8 3 5
8 6 5 2 3 9 4 7 1
4 3 1 7 8 5 6 9 2
5 9 2 4 6 1 7 8 3
6 8 3 9 5 7 2 1 4
1 4 7 3 2 8 5 6 9
8 5 1 4 6 3 7 9 2
3 9 7 2 8 1 4 6 5
2 4 6 5 7 9 8 3 1
4 1 2 6 5 7 3 8 9
7 6 3 9 2 8 5 1 4
9 8 5 1 3 4 2 7 6
1 7 9 3 4 2 6 5 8
5 3 4 8 9 6 1 2 7
6 2 8 7 1 5 9 4 3
5 7 9 1 4 3 6 2 8
8 1 2 9 6 5 7 3 4
3 4 6 7 2 8 5 9 1
1 9 5 6 8 2 4 7 3
2 8 4 5 3 7 9 1 6
6 3 7 4 1 9 2 8 5
7 2 8 3 5 4 1 6 9
9 5 1 8 7 6 3 4 2
4 6 3 2 9 1 8 5 7
Lausn sudoku
Krossgáta
Lárétt:
3)
5)
7)
8)
9)
12)
15)
16)
17)
18)
Reiða
Tapið
Tunnu
Hnúðs
Ófátt
Dót
Blákaldur
Gaur
Gætum
Ónæði
Skæru
Búnt
Æfum
Eldar
Gróf
Sinna
Urðar
Hal
Dugir
Kaðal
1)
2)
3)
4)
6)
10)
11)
12)
13)
14)
Lóðrétt:
Lárétt: 1) Óþokka 7) Lævís 8) Hávaði 9) Náðar 12) Strit 13) Vökni 14) Brýni 17) Lítill 18)
Tungl 19) Atriði Lóðrétt: 2) Þráttar 3) Klakinn 4) Alin 5) Svað 6) Æsir 10) Ávöxtur 11)
Annálað 14) Bæti 15) Ýtni 16) Illa
Lausn síðustu gátu 896
3 8
4 7 6
1 6 2 7
8 6 3
3 5
5 2 1 8
5 7 1 4
4 7 8 5
1 4 6 9
2 8
5 8 9
7 9 4
8 1 2 7
7 6 8
4 6 1 2
5
7 9 1 2 8
1 6 7 4
2 8
9 8 2
6 1 9 5
8 5 4 9
8
4 5
Sudoku
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit
birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita
lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Vandamálið. S-AV
Norður
♠D6
♥KG63
♦D1095
♣965
Vestur Austur
♠42 ♠108
♥72 ♥D1084
♦KG7642 ♦Á83
♣G102 ♣K843
Suður
♠ÁKG9753
♥Á95
♦--
♣ÁD7
Suður spilar 6♠.
Lausn getur verið auðfundin ef menn
sjá fyrir sér vandann skýrt og greini-
lega. En oft er mesti vandinn einmitt sá
að sjá hver vandinn er. Suður fær út tíg-
ul gegn 6♠, lætur tíuna í borði og
trompar ás austurs. Hann tekur tvisvar
tromp, svínar svo hjartagosa. Austur
drepur og spilar tígli um hæl. Sókn eða
vörn?
Suður rúllar niður trompunum og
leggur niður hjartaás. Þá eru fjögur spil
eftir: hjartahundur og ♣ÁD7 heima, en í
borði ♥Kx, ♦D og eitt lauf. Austur hef-
ur þá þegar neyðst til að fara niður á
kóng annan í laufi, en vestur á enn
♣G10x til hliðar við hæsta tígul. En svo
kemur hjarta á kónginn og þá verður
vestur að henda laufi. Tvöföld áfanga-
þvingun.
Sóknin hefur sem sagt betur, en það
stafar einfaldlega af því að austur sá
ekki vandann þegar hann fékk slaginn á
hjartadrottningu. Ef hann spilar laufi
þar og þá myndast engin þvingun.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. e4 c6 2. d4 d5 3. Rd2 Dc7 4. Rgf3
Bg4 5. Bd3 e6 6. 0-0 Rd7 7. He1 dxe4
8. Rxe4 Rgf6 9. Bg5 Be7 10. Rg3 c5
11. dxc5 Bxc5 12. Be3 0-0-0 13. De2
Rd5 14. Re4 Rxe3 15. fxe3 Re5 16. Hf1
Bb6 17. Kh1 Kb8 18. a4 f5 19. Rc3 Dc5
20. Hae1 h5 21. Dd2 Bxf3 22. gxf3 g5
23. De2 g4 24. f4 Rf3 25. Hxf3 gxf3
26. Dxf3 h4 27. Rb5 Hhg8 28. Rc3
Hg7 29. Rb5 Hdg8 30. c3
Staðan kom upp á lokuðu al-
þjóðlegu móti sem fram fór á grísku
eynni Krít í september 2019. Stór-
meistarinn Eduardas Rozentalis
(2.533) frá Litháen hafði svart gegn
Grikkjanum Panagiotis Hristodoulou
(2.280). 30. … Dxe3! og hvítur gafst
upp enda mát eftir 31. Hxe3 Hg1#. Á
netinu fara fram mörg mót þessa dag-
ana, m.a. ofurmótið Airthing en á
meðal keppenda eru m.a. heimsmeist-
arinn Magnus Carlsen, Hikaru Nakam-
ura, Levon Aronjan og Wesley So, sjá
nánar á skak.is.
Svartur á leik.
D W Ó H U S S J F P Þ O X R M
U Q L J D A O F A W E T Z N I
W I Í G X L R A M N K L Y W U
L N K D Y T G T R U K D F B F
S N L W M B A N C Q I N D D Y
Í U E M A R R N V V N U S O C
V L G D F A S E C V G F R C Y
K O U N O G A M S W A R I F E
A G M Ö K Ð G K R W R Ö Ð L N
L F C H N I A Ó E C S J A J N
Ú A O R U Ð N B S I V K D X J
M H D U A Q R U O H I C N M S
V W V Ð L D J F C S Ð W U C N
P F E Ó U Y B I X V T B M U D
C G U M L R I Ð R U B M U R F
Bókmenntaf
Frumburðir
Hafgolunni
Kjörfund
Launkofa
Mundaðir
Móðurhönd
Múlakvísl
Saltbragðið
Sorgarsagan
Ólíklegum
Þekkingarsvið
Orðarugl
Finndu fimm breytingar Fimmkrossinn Stafakassinn
Er hægt að búa til tvö
fimm stafa orð með því
að nota textann neðan?
Já, það er hægt ef sami
bókstafur kemur fyrir í
báðum orðum. Hvern staf
má nota einu sinni.
Þrautin er að fylla í
reitina með sex þriggja
stafa orðum og nota
eingöngu stafi úr
textanum að neðan.
Nota má sama stafinn
oftar en einu sinni.
A A B Ð Í O R R Ú
N A U Ð S Y N I N
Y
O
Þrautir
Lausnir
Stafakassinn
ÍRA BOR ÚÐA
Fimmkrossinn
YNNUÐ SANNI