Morgunblaðið - 31.12.2020, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 31.12.2020, Blaðsíða 72
Unnendur banda- rísku rokkdrottn- ingarinnar Patti Smith geta fylgst með henni koma fram í streymi á miðnætti í kvöld, gamlárskvöld. Nýr vettvangur fyrir listrænar uppákomur á vefnum, Circa.art, stendur að viðburðinum sem verð- ur streymt á auglýsingaskiltum á Piccadilly Circus-torginu í London en einnig á Youtube-rás miðilsins. Kl. 23.45 hefst sýning á verki þýsku myndlistarkonunnar Anne Imhof, sem vann Gullna ljónið á Feneyjatvíæringnum 2017, og á miðnætti tekur við 15 mínútna gjörningur Patti Smith sem varð 74 ára í gær. Patti Smith í beinu streymi á miðnætti FIMMTUDAGUR 31. DESEMBER 366. DAGUR ÁRSINS 2020 Sími: 569 1100 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is mbl.is: netfrett@mbl.is Í lausasölu 697 kr. Áskrift 7.530 kr. Helgaráskrift 4.700 kr. PDF á mbl.is 6.677 kr. iPad-áskrift 6.677 kr. „Á árinu eru margir sætir sigrar en ég man líka eftir erfiðum dögum þar sem ég var að drepast í líkamanum þegar ég fór fram úr á morgnana. Stundum þurfti ég að berjast áfram í gegnum þetta en ég er þakklát fyrir að hafa fengið að taka þátt í þessum keppn- um á ári þar sem fullt af íþróttafólki gat ekki keppt vegna kórónuveir- unnar. Þegar upp er staðið þá gekk þetta allt saman upp,“ segir íþrótta- maður ársins 2020, Sara Björk Gunn- arsdóttir. 62-63 Sætir sigrar en man líka eftir erfiðum dögum ÍÞRÓTTIR MENNING ER HAFIN! ALLT AÐ 50% AF VÖLDUM VÖRUM 30. des. - 8. feb. Útsalan ILVA Korputorgi, s: 522 4500 - www.ILVA.is Lokað gamlársdag og nýársdag laugardaga og sunnudaga 12-18 mánudaga - föstudaga 11-18:30 ekki við mig. Ég var yfirleitt ein og því var mikil hjálp í því þegar mamma þurfti að vinna heima. Stundum fannst mér mér ganga illa í prófunum, hélt að ég væri að falla, og því kemur árangurinn sérstak- lega á óvart.“ Þrátt fyrir utanaðkomandi áhrif hefur námið verið í forgangi hjá Selmu Lind. „Árangurinn er sam- viskuseminni að þakka frekar en metnaðinum,“ segir hún. „Mamma segir stundum að illu sé best aflokið og ég hef haft það í huga, en ég hef lagt mig fram um að skila alltaf öll- um verkefnum eins vel og ég get og á réttum tíma. Það hefur greinilega borgað sig.“ Framtíðin er óljós hjá Selmu Lind, sem verður tvítug í janúar. Hún segist þurfa að hvíla sig frá námi þar til í haust vegna þess að árið hafi tekið mjög mikið á. „Þegar ég var yngri sagði pabbi alltaf að ég ætti að verða verkfræðingur, ég sagði já við því áður en ég vissi hvað það var en núna er ég ekki al- veg viss,“ segir hún. Telur samt sennilegt að hún leggi fyrir sig nám sem tengist raungreinum og sér- staklega stærðfræði. „Það kemur í ljós hvað ég geri.“ Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Selma Lind Davíðsdóttir, stúdent af tölvubraut, fékk 9,48 í meðal- einkunn og var dúx í hópi nemenda sem útskrifuðust frá Fjölbrauta- skólanum í Breiðholti skömmu fyrir jól. Hún segist vera mjög sam- viskusöm og það hafi skilað sér. „Mér fannst líka gaman í tölvu- áfanganum og stærðfræðinni,“ seg- ir hún. Vegna samkomutakmarkana í kórónuveirufaraldrinum var út- skriftinni streymt, en nemendur mættu í athöfnina í skólanum og tóku við skírteinum sínum. 66 nem- endur útskrifuðust með stúdents- próf, 16 sem húsasmiðir, 18 sem rafvirkjar, 13 sem sjúkraliðar og níu útskrifuðust af snyrtibraut. Selma Lind fékk 9 eða 10 í öllum fögum og fékk flest verðlaun, við- urkenningu fyrir bestan árangur á stúdentsprófi, viðurkenningu frá Soroptimistaklúbbi Hóla og Fella og verðlaun fyrir ágætisárangur í raungreinum, stærðfræði og tölvu- greinum. Enn fremur veitti Styrkt- arsjóður Kristínar Arnalds henni viðurkenningu fyrir bestan árangur í íslensku. Hlynur Gíslason hlaut viðurkenningu fyrir bestan árangur á rafvirkjabraut, í dönsku og spænsku, en hann útskrifaðist bæði af rafvirkjabraut og sem stúdent. Þá veitti Rótarýklúbbur Breiðholts Lindu Björgu Björnsdóttur, ný- stúdent af félagsfræðabraut, viður- kenningu fyrir störf að félags- málum. Erfitt vegna veirunnar Kórónuveirufaraldurinn setti stórt strik í reikninginn hjá Selmu Lind og hún segir að líðandi ár hafi verið mjög erfitt og liðið hægt. „Ég var við það að gefast upp á náminu og er því mjög fegin að því sé lok- ið,“ segir hún. Til nánari útskýr- ingar segir hún að námið hafi að mestu verið í fjarkennslu og fyrir- komulagið hafi átt illa við sig. „Öll vinnan var heima og öll þessi skipu- lagning, sem ég varð að sinna, átti Samviskusemi Selmu Lindar skilaði sér  Var með 9 og 10 í öllum fögum á stúdentsprófi og dúx í FB Dúx Selma Lind Davíðsdóttir fékk 9,48 í meðaleinkunn í FB. Morgunblaðið kemur næst út laugardaginn 2. janúar. Að venju verður öflug fréttaþjón- usta á fréttavef Morgunblaðs- ins, mbl.is, yfir áramótin. Hægt er að senda ábendingar um fréttir á netfrett@mbl.is. Þjónustuver áskriftar- deildar er opið í dag, gamlárs- dag, frá kl. 8-12. Lokað er á nýársdag. Þjón- ustuverið verður opið laugar- daginn 2. janúar frá kl. 8-12. Auglýsingadeildin er lokuð til mánudagsins 4. janúar. Net- fang þjónustuvers er askrift- @mbl.is. Hægt er að bóka dánartilkynningar á mbl.is. Fréttaþjónusta mbl.is um áramót
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.