Gerðir kirkjuþings - 2018, Page 23

Gerðir kirkjuþings - 2018, Page 23
23 4374 í Hvalfjarðarsveit. Kirkjuráð gerir ekki athugasemdir við aðilaskiptin og samþykkir þau fyrir sitt leyti. Þá var tekið fyrir erindi RARIK ohf. vegna endurnýjunar á háspennulínu að Melstað í Miðfirði. Kirkjuráð samþykkir að ganga til samkomulagsins og áritar það til staðfestingar. Þá var tekið fyrir erindið Reykhólar, prestbústaður, tilboð um kaup á íbúð í raðhúsi. Kirkjuráð samþykkir að ganga til samninga við byggingaraðilann, felur fasteignasviði málið og framkvæmdastjóra að undirrita yfirlýsinguna. Þá var tekið fyrir erindið Reykholtsskógar, samningur. Kirkjuráð samþykkir samninginn, felur ábúanda að undirrita hann og framkvæmdastjóra að staðfesta hann f.h. kirkjumálasjóðs. Að lokum var tekið fyrir mál er varðaði Staðastað, auglýsingu um laust embætti. Kirkjuráð ályktar að hlunnindi jarðarinnar verði undanskilin í auglýsingunni með sama hætti og fordæmi eru fyrir. Jörðin verði ekki afhent nýjum sóknarpresti fyrr en niðurstaða fæst í deilur um landamerki. Ákvörðun um að undanskilja hlunnindin verði eftir atvikum endurskoðuð þegar starfshópur um hlunnindamál prestsetursjarða lýkur störfum. Á (2)73. fundi hinn 9. janúar 2018 var tekið fyrir erindið Glaumbær, Sauðárkrókslína 2, erindi Landsnets. Lagt var fram erindi Landsnets ásamt lýsingu á línustæði og sam- þykkis yfirlýsingu. Stjórnarmaður Landsnets, Svana Helen Björnsdóttir, kirkjuráðsmaður vék sæti við afgreiðslu málsins. Kirkjuráð samþykkir erindið. Á (2)74. fundi hinn 20. febrúar 2018 var tekið fyrir erindið Hruni. Lóðarblað fyrir jörðina Berghyl. Kirkjuráð gerir ekki athugasemdir við lóðarblaðið og telur það vera í fullu samræmi við fyrirliggjandi gögn um landamerki jarðanna. Þá var tekið fyrir Skálholtsbúið, úttekt skv. ábúðarlögum. Kirkjuráð hefur kynnt sér skýrsluna og gerir ekki athugasemdir við hana. Á (2)75. fundi hinn 9. mars 2018 var lagt fram erindið Valþjófsstaður, tilboð sveitarfélagsins í landspildu. Ákveðið að gera gagntilboð við fram komið tilboð. Þá var lagt fram erindið Miðfjarðará, erindi Vegagerðarinnar vegna fyrirhugaðrar viðhaldsframkvæmdar á brú á Miðfjarðará. Farið er fram á leyfi landeiganda jarðarinnar Melstaðar fyrir framkvæmdinni. Kirkjuráð samþykkir erindið. Framkvæmdastjóra falið að koma á framfæri þeirri ábendingu að framkvæmdatími geti haft neikvæð áhrif á veiði í Miðfjarðará. Þá var lagt fram erindið Hof í Vopnafirði, búsetuskylda, erindi sóknarprests en í því fer hann fram á að verða leystur undan því að sitja prestsetursjörðina Hof í Vopnafirði. Kirkjuráð ályktar að orðið verði við erindi sóknarprestsins. Þá var lagt fram kauptilboð í jörðina Árnes 1. Kirkjuráð ályktaði að hafna tilboðinu enda jörðin ekki á sölulista kirkjuþings. Að lokum var lögð fram úttektarskýrsla vegna jarðarinnar Hraungerði í Flóahreppi. Kirkjuráð samþykkti að óska eftir yfirmati samkvæmt ábúðarlögum. Á (2)76. fundi hinn 10. febrúar 2018 var lagt fram erindið Valþjófsstaður, Landsnet, Kröflulína 3, tilboð um bætur vegna línulagnar. Kirkjuráð samþykkti tilboðið. Þá var lagt fram erindið Fjarðarskel ehf. Forkaupsréttur kirkjumálasjóðs. Kirkjuráð samþykkir að falla frá forkaupsrétti sínum enda meti fasteignasvið að slíkt gangi ekki gegn hagsmunum kirkjumálasjóðs. Þá var lögð fram yfirmatsgerð vegna tjóns í Saurbæ af völdum hitaveitulagnar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.