Gerðir kirkjuþings - 2018, Page 97

Gerðir kirkjuþings - 2018, Page 97
97 V. KAFLI Aðstoð fagaðila og talsmanns. 8. gr. Fagaðili. ■Teymi þjóðkirkjunnar er heimilt að leita aðstoðar hjá fagaðila ef það telur að c-liður 2. mgr. 6. gr. starfsreglnanna eigi við. Sá þarf að hafa menntun og reynslu af vinnu við mál er falla undir starfsreglurnar. Fagaðili starfar þá í umboði og á ábyrgð teymisins og upplýsir það um starf sitt með viðkomandi. 9. gr. Talsmaður. ■Teymi þjóðkirkjunnar er heimilt að leita til sérstaks talsmanns ef c-liður 2. mgr. 6. gr. starfsreglnanna á við. Talsmaðurinn þarf að hafa menntun og reynslu sem nýtist við mál er falla undir starfsreglurnar svo hann geti veitt viðkomandi þá ráðgjöf og stuðning sem nauðsynleg er. Talsmaður starfar í umboði og á ábyrgð teymisins, eftir því sem við á, og upplýsir það um starf sitt fyrir viðkomandi. 10. gr. Kostnaður við aðstoð. ■Komi til þess að teymi þjóðkirkjunnar telji rétt að leita til fagaðila eða sérstaks talsmanns, sbr. 8. og 9. gr. starfsreglnanna, skal það með rökstuddri beiðni til kirkjuráðs óska eftir ákvörðum þess um greiðslu kostnaðar. Í beiðni þarf m.a. að koma fram hver sé menntun fagaðilans eða talsmannsins og hversu hás tímagjalds sé krafist. Telji teymið að frekari aðstoðar í málinu sé þörf síðar, skal það leggja fram nýja rökstudda beiðni fyrir kirkjuráð til ákvörðunar. Fagaðili eða sérstakur talsmaður, á vegum teymisins, getur ekki hafið störf fyrr en ákvörðun kirkjuráðs liggur fyrir. Sama gildir um frekari beiðnir. VI. KAFLI Trúnaðarskyldur og aðgangur að gögnum teymis. 11. gr. Trúnaðarskyldur. ■Teymi þjóðkirkjunnar, starfsmönnum hennar, fagaðilum og talsmönnum, ef við á, er skylt að gæta þagmælsku um þau mál sem til umfjöllunar eru hjá teyminu samkvæmt starfsreglum þessum. Trúnaður helst að loknum störfum. 12. gr. Aðgangur að gögnum. ■Um aðgang að upplýsingum um einstök mál, sbr. 11. gr., fer að gildandi lögum á hverjum tíma.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.