Gerðir kirkjuþings - 2018, Blaðsíða 36

Gerðir kirkjuþings - 2018, Blaðsíða 36
36 37 með einhverjum hætti, eins og fræðslustundir, leikfimi o.fl. Í Danmörku fær kirkjan að minna á þjónustu sína þar sem fer fram mæðraskoðun og sérstakur prestur starfar við það. Væri möguleiki að gefa hverju nýfæddu barni í söfnuðinum bænakver, koma í heimsókn og færa foreldrum og óska þeim til hamingju með barnið. Það væri hægt ef amk. annað foreldri er í þjóðkirkjunni. Þetta krefst vinnu og eftirfylgdar sérstaklega í stórum söfnuði. Það þarf ekki endilega að vera prestur sem afhenti bænakver heldur fremur safnaðarfélag, sóknarnefnd eða aðrir. Krílasálmar eru mjög mikilvægir til að „lækka þröskulda“ kirkjunnar og sem skírnarfræðsla. Barnastarfið ætti að fjalla um skírnina. Minna börnin á skírn þeirra með ýmiss konar fræðsluefni o.fl. Hlutverk guðforeldra. Koma t.d. einu sinni á ári til ákv. guðforeldramessu með skírnarbarninu. Fólki þykir vænt um að vera beðið um að vera guðforeldrar og foreldrar þurfa og eiga að vanda valið á guðforeldrum. Hvað gera guðforeldrar? Láta þá hafa hugmyndir að sérstöku hlutverki þeirra í lífi barnsins. Hvaða reglur ætti kirkjan að hafa um guðforeldra? Í nágrannakirkjum er meginreglan sú að guðforeldri þarf að vera skírður einstaklingur 18 ára og eldri. Öðruvísi skírnargjafir – lítill kistill þar sem flestir leggja eitthvað í, vísur, bænir, bréf og kveðjur til barnsins og alltaf fylgir barninu. Sænska kirkjan hefur sérstakt form á bréfi sem ástvinir gefa skírnarbarni. Góð reynsla af skírnarklút – prjónaður (vasa)klútur til að þurrka höfuð barnsins - kjörið verkefni fyrir eldri borgarastarf eða kvennaklúbba og svo má gera líka umbúðir utan um hann og tengja þannig söfnuð og skírnarfjölskyldu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.