Gerðir kirkjuþings - 2018, Qupperneq 105

Gerðir kirkjuþings - 2018, Qupperneq 105
105 Teymi þjóðkirkjunnar. Kirkjuráð skipar þrjá menn í teymi þjóðkirkjunnar til fjögurra ára í senn. Sama gildir um varamenn þeirra. Teymið velur sér sjálft formann og varaformann. Í teyminu skulu ekki vera vígðir þjónar kirkjunnar, sérþjónustuprestar, sem ráðnir hafa verið á vegum stofnana eða félagasamtaka, eða að öðru leyti fastráðnir starfsmenn kirkjunnar. Þeir sem skipaðir eru í teymi þjóðkirkjunnar skulu vera sérfróðir um þau mál er falla undir starfsreglur þessar. Hver sá sem hagsmuna á að gæta getur borið mál undir teymi þjóðkirkjunnar er starfar gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni, ofbeldi og um meðferð kynferðisbrota innan þjóðkirkjunnar. Hlutverk teymis þjóðkirkjunnar er samkvæmt starfsreglum þjóðkirkjunnar að: • Upplýsa starfsfólk kirkjunnar um stefnu þessa og verkferla sem unnið er eftir vegna eineltis, kynferðislegrar áreitni, kynbundinnar áreitni og ofbeldis. • Upplýsa starfsfólk um úrræði og stuðning sem í boði eru í slíkum málum. • Taka á móti og koma öllum tilkynningum um einelti, áreitni og ofbeldi í réttan farveg í samræmi við stefnu og verkferila. • Tryggja að farið sé eftir upplýsinga- og stjórnsýslulögum og þeim reglum sem eiga við. • Leiðbeina stjórnendum um verklag og úrræði ef upp kemur einelti, kynferðisleg áreitni, kynbundin áreitni eða ofbeldi á starfsstöð. • Að rannsókn lokinni skal teymið komast að rökstuddri niðurstöðu og skila áliti. • Teymið hefur leiðbeinandi hlutverk t.a.m. ef tilkynnandi á einhverjum tímapunkti ákveður að kæra mál til lögreglunnar. • Teymið hefur jafnframt það hlutverk að sinna eftirfylgni mála. • Allt starfsfólk sem telur sig hafa orðið fyrir ofbeldi, einelti eða kynferðislegri áreitni getur vísað málum sínum til teymisins. Úrræði fyrir starfsfólk þjóðkirkjunnar og leiðir til úrlausna. Mikilvægt er að hafa upplýsingar um hvert starfsmaður getur snúið sér eftir aðstoð ef hann telur sig þolanda eineltis eða áreitni. Leiðir til úrlausna. • Óformleg aðstoð/samtal. • Formleg tilkynning. • Hlutast til um. Við mat á valmöguleikum eða til þess að fá frekari upplýsingar getur starfsmaður: • Talað við kirkjuleg yfirvöld. • Haft samband við mannauðsþjónustu. • Haft samband við stéttarfélag. • Haft samband við Vinnueftirlit ríkisins. • Haft beint samband við teymi þjóðkirkjunnar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.