Gerðir kirkjuþings - 2018, Blaðsíða 91

Gerðir kirkjuþings - 2018, Blaðsíða 91
91 B 3) Fræðsluefni fyrir eldri borgara Svipað og í B 2) en aukin áhersla á samverur og helgihald. Samvera með máltíð sem dregur úr einmannaleika. Góð umfjöllun um Biblíutexta bæði í fyrirlestrum og námskeiðum. Söfnuðir leggi áherslu á að skapa umhverfi þar sem eldra fólk getur deilt þekkingu sinni og lífsreynslu með öðrum. Heimsóknir milli sókna og prestakalla. C Símenntun starfsfólks Markmið: Að allir sem koma til starfa eða þjónustu á vettvangi þjóðkirkjunnar fái viðeigandi fræðslu og þjálfun. Sérmenntað starfsfólk innan kirkjunnar eigi reglulega kost á sí- og endurmenntun til að efla og viðhalda starfshæfni og verjast kulnun í starfi. Að öllum er sinna sjálfboðnu starfi innan kirkjunnar sé boðið að sækja námskeið er efli þau í hlutverki sínu og veiti fræðslu um grundvöll og starfsemi kirkjunnar. Námskeið sem minna á að við erum hluti af stærri heild kristinna einstaklinga. C 1) Fyrir presta og annað starfsfólk þjóðkirkjunnar Símenntun starfsfólks í samvinnu við guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands, Skálholtsskóla og aðrar menntastofnanir. Fræðsla um eðli og afleiðingar kynferðisbrota og þjálfun um æskileg viðbrögð þegar greint er frá kynferðisbroti. Fræðsla um sálgæslu í samvinnu við endurmenntun Háskóla Íslands. Símenntun um prédikunarfræði. Guðfræði- og djáknanemum sé tryggð þjálfun í safnaðarstarfi. Reglulega sé kannað meðal presta og starfsfólks hvaða atriði þau telja að gott sé að fá fræðslu um. C 2) Fyrir starfsfólk safnaða: Djákna, organista, kirkjuverði, æskulýðsstarfsfólk o.fl. Starfsfólki þjóðkirkjunnar, launuðu sem ólaunuðu, sé boðið upp á grunnfræðslu um kristna trú og miðlun hennar, svo og mannleg samskipti og um sálgæslu. Námskeið séu löguð að hlutverki ólíkra starfshópa. Fræðsla um eðli og afleiðingar kynferðisbrota og þjálfun viðbragða þegar greint er frá kynferðisbroti. Sérstök námskeið fyrir starfsfólk, s.s. meðhjálpara/kirkjuverði/ hringjara/tónlistarfólk/organista. C 3) Fyrir sjálfboðaliða í kirkjustarfi Námskeið fyrir sóknarnefndir um skyldur og ábyrgð þeirra. Námskeið um kirkjuna og kristna trú. Uppbyggjandi námskeið fyrir starfsfólk og ýmsir viðburðir til að viðhalda starfsgleði og sýna sjálfboðaliðum þakklæti fyrir þeirra framlag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.