Gerðir kirkjuþings - 2018, Page 110
110 111
Kirkjugarðaráð
Kirkjuþing kýs einn fulltrúa og einn til vara
Aðalmaður:
Smári Sigurðsson, frkv.stj.
Varamaður:
Indriði Valdimarsson, frkv.stj.
Matsnefnd um hæfni til prestsembætti:
Kirkjuþing tilnefnir tvo fulltrúa og tvo til vara til eins árs í senn. Biskup Íslands tilnefnir einn
fulltrúa. Biskup skipar formann úr hópi nefndarmanna.
Aðalmenn:
Ragnhildur Benediktsdóttir, lögfr.
Jóhannes Pálmason, lögfr.
Varamenn:
Anna Mjöll Karlsdóttir, lögfr.
Björn Jóhannesson, hrl.
Samkirkjunefnd þjóðkirkjunnar:
Kirkjuþing kýs tvo fulltrúa og jafnmarga til vara. Í nefndinni eiga sæti fimm fulltrúar og
jafnmargir til vara skipaðir af biskupi Íslands. Biskup skipar formann og varaformann.
Aðalmenn:
Sr. Sjöfn Jóhannesdóttir
Sr. Hildur Inga Rúnarsdóttir
Varamenn:
Magnea Sverrisdóttir, djákni
Sr. Fjölnir Ásbjörnsson
Úrskurðarnefnd þjóðkirkjunnar
Leikmenn á kirkjuþingi tilnefna einn nefndarmann og annan til vara. Nefndin er þriggja
manna sem biskup Íslands skipar til fjögurra ára í senn.
Aðalmaður:
Elsa Þorkelsdóttir, lögfr.
Varamaður:
Sigrún Benediktsdóttir, lögfr.
Tilefningar biskups Íslands:
Aðalmaður:
Berglind Svavarsdótttir, hrl., formaður
Varamaður:
Einar Hugi Bjarnason, hrl., varaformaður
Tilnefndur af prestastefnu:
Sr. Hreinn S. Hákonarson